Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 13
í leitarferð með hulduhernum Þeir eru nefndir ýmsum nöfnum. Hulduherinn kalla sumir þá, aörir Svarta gengið. Þeir eiga þaö til aö skjóta upp kollinum þegar skip koma heim frá útlöndum, hvort held- ur eru togarar úr siglingu eöa fragtskip, færandi varn- inginn heim. Leita þá i dyrum og dyngjum, opna allt sem hægt er aö opna meö góöu móti; skrúfa annað laust ef þeir þykjast vita að undir gæti leynst felustaður fyrir smygl- varning. Opinberlega heita þeir Leitardeild Tollgæslunn- ar. Ég fékk leyfi til aö fylgjast meö leitardeildinni þegar leit var gerö um þorð I ms. Selá 18. og 19. júni sl.. Til þess að slikt leyfi næöist fram varö auðvitað aö leita samþykkis margra aðila, bæöi yfirmanna Tollgæslunnar og skipsins. Tilgangurinn var aö reyna aö komast aö því hver hugur toll- varöa og skipverja væri til hvors annars þegar svona leit stæði yfir. Þaö var auöfengið leyfi hjá yfirmönnum Tollgæslunnar og sama var upp á teningnum þegar ég ræddi viö Rögnvald Bergsveinsson skipstjóra á Selánni. Hann sagöi raunaraö hann geröi ekki ráö fyrir aö neinn illvilji væri i garö toll- varöa hjá skipverjum. „Ég held aö menn skilji það, aö toll- veröir eru aö vinna sitt starf', sagöi hann. „Þeir eru á laun- um viö þetta og eitthvað verða þeir aö gera. Nú, og svo þarf auðvitað aö hafa eitthvert aö- hald i þessum málum.“ Brynjólfur Karlsson, deild- arstjóri Leitardeildar, tók mjög i sama streng, þegar hann sagöi aö viðmót far- manna gagnvart tollvöröum, og öfugt, væri yfirleitt mjög gott. „Þeir viröast skilja aö viö erum aö vinna okkar störf og ég hef ekki undan neinu aö kvarta i þvi samþandi", sagöi hann. „Viö gerum okkur líka grein fyrir því, aö viö erum aö koma inn á þeirra heimili og reynum aö haga okkur sam- kvæmt því. Þess vegna förum viö eins varlega í þessum mál- um og hægt er. Þaö má enda segja, aö það sé einkalif skip- verja sem viö erum að rótast í.“ Ingi Gunnarsson, vélstjóri á Selánni, virtist einnig taka þessari leit meö stóiskri ró. „Þetta er eitt af þvi sem fylgir starfinu", sagöi hann. „Stund- um er tollafgreiðslan eins og hver önnur rútina; þegar þess- ir venjulegu tollarar koma um þorð stimpla þeir bara og skoöa paþpira. Ekkert mál. Svarta gengið gengur hins vegar skipulegar til verks og fer nákvæmar í alla hluti. En þaö eru engin illindi þar á milli. Við tökum þeim eins og hverju öðru hundsbiti og látum þá afskiptalausa." Svo glottir Ingi. „Ef menn leyfa sér aö skammast út i þá, ef þeir eru svolítið svekktir undir niöri, þá kemur þaö bara niöur á þeim siöar. Þeir muna eftir mönn- um.“ „Þaö sem viö erum aö gera er ekkert annað en löggæsla. Viö erum að leita aö hugsan- legum smyglvamingi", segir Brynjólfur Karlsson, „og þá er yfirleitt einkum um aö ræöa áfengi, tókbak og hátollavöru ýmiss konar, svo sem mynd- bandstæki og slikt. Þau eru orðin ansi vinsæl uþp á siö- kastið. Okkar hlutverk er aö Nei, hann er ekki búinn aö missa höfuðið, þessi tollvörður. En hann stakk þvi á bak við einhvers staðar. Texti og myndir Haukur Már Haraldsson. Víkingur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.