Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 23
Af fiskimerkingum ur verið til hægðarauka. Þá munu merkjapokarnirfáanleg- ir i útibúum Hafrannsókna- stofnunarinnar og eru menn hvattir til að nýta sér þau varð- andi skil á merkjum. Ef hvorug þessara leiða er fær, er best aö koma hinum merkta fiski i frysti svo fljótt sem auðið er og gera útibúum Hafrannsókna eða okkur hér i Reykjavik við- vart um fundinn. Nauðsynlegt er að upplýsingar um skip, veiðistað, dagsetningu og veiðarfæri fylgi hinum frysta fiski. Ég vil að lokum leggja á það sérstaka áherslu, að við sem gerum slikar tilraunir erum algjörlega háðir þvi að sjó- menn og aðrir, sem komast yfir merktan fisk, komi merkj- unum ásamt umbeönum upp- lýsingum skilvislega í okkar hendur. Fiskmerkingar eru gerðar i þágu íslensks sjávar- útvegs. Þær ætti ekki að skoða sem undarleg upp- átæki nokkurra fiskifræðinga sem dunda sér við fræðigrein sína óravegu frá raunveruleik- anum. Ef vel tekst til geta merkingar leitt til betri, mark- vissari og öruggari nýtingar auðlindanna í hafinu umhverf- is landið. Um leið hafa þær fræðilegt gildi eins og reyndar flestar rannsóknir sem ekki stangast að neinu leyti á við hagnýti þeirra. Gagnkvæm samvinna rannsóknamanna og annarra er forsenda þess að merkingar takist sem best, hvort sem litið er á fræðilegt eða hagnýtt gildi þeirra. Lokaorð Þessi grein er sérstaklega skrifuð til aö vekja athygli á merkingartilraun, sem gerð var á skarkola við suður- og suöausturströndina i mai síð- astliðnum. Við merkinguna voru notuð akkerismerki (sjá mynd 1). Merkin eru gul að lit með áletruninni HAFRANN- SÓKNICE svo og númeri frá 1 til 4000. Greinarhöfundur, sem jafnframt stóð fyrir til- rauninni, fer þess hér með á leit við alla þá, sem slik merki fá, að koma þeim jafnóðum til Hafrannsóknastofnunar í Reykjavik, eöa útibúa hennar, ef það hentar betur. Það er von min að lesendum séu nokkru nær um tilgang merkinga og mikilvægi þess, að endurheimt merki skili sér vel. Betri skil i framtíðinni (á endurheimtum merkjum) munu sýna hvort svo er. Fari svo að þær aukist er tilgangi þessa greinarstúfs náð. ENDURHEIMT FISKMERKI Tegund fisks:....................... Nr.:... VeiSistaSur:................................ Ár og dags.:.................Veiðarlæri:.... Dýpi:...........Lengd (sm): Kyn: Nafn skips: ................................ Nafn sendanda:.............................. Heimilisfang:............................... MUNIÐ AÐ SENDA KVARNIR Afrit af merkjapoka. Myndin sýnir vel hvaða upplýsingar eiga að fylgja endurheimtum fiskmerkjum. Ljósmynd af tveim teg- undum merkja, sem nefndar eru í greininni. Fiskimerkingar eru geröariþágu íslensks sjávar- útvegs. Þærætii ekki að skoöa sem undarleg uppátæki nokkurra fiskifræö- inga, sem dunda sér viö fræöigrein sína, óraveg frá raunveru- leikanum. Víkingur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.