Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 28
Nesskip Systurskipin Suðurland og Vesturland hin nýrri. Þau eru einu íslensku skipin, sem eru smíðuó samkvæmt itrustu kröf- umumsiglingaríis. veStURLANO S*lT3AimMUtS* Loks verða flutningsgjöld að vera í algjöru lág- marki, og slíktnæst ekki nema með góðri nýtingu skipanna og hag- kvæmum rekstri. 28 Víkingur var slík að hún flokkaðist undir stórflutninga með „Bulk Carri- ers“, sem við höfum einfald- lega kallaö stórflutningaskip. En það kom líka í Ijós, að verksmiðjur á borð við Járn- blendiverksmiðjuna á Grund- artanga krefjast mikils af farmflytjandanum hvað varðar öryggi og sveigjanleika. Það er erfitt að útskýra þetta i stuttu máli, en meðal þeirra atriða sem þarna koma inn í er að skipafélagið veröur að hafa möguleika til aö hafa skip til lestunar þegar verksmiöjan getur afhent vöruna og skipað út. Flest hráefnin eru nefni- lega sérframleidd og ekki allt- af til á lager þegar skipinu hentar best. Þá verður skipa- félagið sjálft að bera biðtíma ef vara er ekki tilbúin, eða vera fært um að afla skipinu farms i stutta ferð til að komast hjá tjóni. Loks verða flutnings- gjöld að vera i algjöru lágmarki og slíkt næst ekki nema með góðri nýtingu skipanna og hagkvæmni i rekstri. Okkur varð Ijóst, þegar við höfðum skoöað flutningaþörf Islenska járnblendifélagsins, aö ekkert íslenskt skipafélag myndi geta leyst þetta verk- efni og flutningarnir myndu þess vegna lenda í höndum erlendra skipafélaga ef ekki yrði fundin leið til að fullnægja þeim kröfum sem okkur var Ijóst að íslenska járnblendifé- lagið myndi óhjákvæmilega gera til flutningafélagsins. Við sáum aðeins eina leið út úr dæminu; að leita samvinnu við erlent skipafélag sem hefði með höndum langtímasamn- inga frá meginlandi Evrópu til N-Noregs, auk annarra stór- flutninga milli Evrópuhafna sem við hefðum aðgang að til uppfyllingar. Auk þess þurfti erlenda félagið að geta lagt til viðbótarskip þegar þeirra væri þörf. Allt leiddi þetta síðan til þess að við stofnuðum fyrir- tækið Isskip hf. i júni 1977 í fé- lagi við Kristian Jebsen Rederi A/S i Bergen. Nesskip eiga 60% i þessu félagi en norska félagiö 40%. í framhaldi af stofnun ís- skipa keypti félagið 4.500 tonna stórflutningaskip og var þvi gefið nafnið ísnes. Það kom í Ijós, þegar opnuð voru tilboð i flutninga járn- blendiverksmiðjunnar á Grundartanga, aö mat okkar hafði verið rétt, þvi við vorum með hagstæðasta tilboðið og fengum þessa flutninga." — Eitthvað minnir mig að þið væruð sakaðir um niður- boð i sambandi við þetta út- boð. „Já, já, stóru skipafélögin urðu óhress með niðurstöð- una. En ég get sagt frá þvi hér, að forráðamenn íslenska járnblendifélagsins hafa sagt mér að hefði okkar tilboð ekki legið fyrir, hefði legið beint við að ganga að tilboði norsks út- gerðarfélags, sem einnig sér- hæfir sig í stórflutningum." Langsiglingar erlendis Isnesið kom ekki heim til ís- lands fyrr en i febrúar 1979, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.