Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 34
Utan íip hcimi Sigurbjörn Guðmundsson Orkusparandi aukaskrúfa Sifellt er veriö aö reyna nýj- ungar i baráttunni viö orku- kostnaö. Grims Vane Wheel skrúfa, er ein nýjasta tilraunin i þá veru. Aftan við hina hefö- bundnu skrúfu (myndin: Osterman-skrúfa), er mjög úrskorin aukaskrúfa sem hef- ur frítt hlaup, og er aö þvermáli einum metra stærri en aðalskrúfan. Aukaskrúfan hefur 9 blöð, og snýst i slip- straumnum frá aðalskrúfunni og þrýstir (fram) á öxulinn. Hún gefur þannig aukaspyrnu, og framdrift (framskriö). Skip- ið, sem myndin er af, tekur 1500 gáma (TEUS). Eftirfyrstu ferðir skipsins, er sparnaöur talinn um 13% og hraöaukning allt aö 10%. Nú sem stendur, er verið aö setja svona auka skrúfu á 75000 dw. lausa- farmskip (bulkcarrier). 34 Víkingur Líbería lækkar skráningargjöldin Líbería er nú aö lækka skráningargjöld sin, um 10%, til þeirra skipa, er nota fána Liberiu. Þaö eru nefnilega aörir, sem eru farnir aö undir- bjóöa „businessinn" frá þeim, og bjóöa lægri gjöld ásamt þeim hlunnindum, aö hnýsast litt i bókhaldiö. Hverjir byggöu flest kaupskipsl.ár? 1. Japan 9,7 millj. tonn brúttó. 2. Suður Kórea 1,4 millj. tonn brúttó. 3. Formósa 822 þús. tonn brúttó. 4. V-Þýskaland 495 þús. tonn brúttó. 5. Danmörk 467 þús. tonn brúttó. Óboðinn gestur: Öldurnar risu hátt, í sund- lauginni hjá henni Mollie Wil- monts, Palm Beach, Florida, þegar hinn óboöni gestur flutningaskipið Mercedes I frá Venesúela stakk stefni sinu inn i sundlaugina hennar. Ofsa rok var eins og pálma- tréö sýnir. Skipið er 70 metra langt, og tekið var fram, aö áhöfnin heföi komist i land, án þess að vökna i fæturna. Hverjir byggja skipin í framtíðinni? Pantanir á kaupskipum litu þannig út i árslok 1984: Japan 56%, Suður-Kórea 17,4%, Formósa (Taiwan) 5,3%. Evr- ópuþjóðirnar um 10% af kaupskipaflota heimsins. Gróði á gámaflutningum Sea containers Ltd. Berm- uda sýndi $70 milljóna gróöa, eöa 82% meira en áriö áöur. (1983). A.P. Moller fremstur í flokki, á Kyrrahafinu A.P. Moller, „Mærsk“, skilar nú fragtinni, gámum, yfir Kyrrahafiö á 9 sólarhringum, til Kyrrahafsstrandar Banda- rikjanna/Kanada frá Japan, Formósu, og Hong Kong. Af- greiðsluhafnir eru: Tokyo, Shumitzu, Kobe (Japan), Keelong (Formósa, Taiwan) og Hong Kong. Austan Kyrra- hafs eru afgreiösluhafnirnar: í Kanada Vancouver í U.S.A. Tacoma og Seattle. Siöan taka járnbrautirnar viö og skila farminum (gámum oftast) inn i miörikin á 63 klst.. Ganghraöi gámaskipanna í þessum flutn- ingum veröur aö vera vel yfir 20 sjómilur, aö meðaltali, til aö haldaáætlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.