Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 37
Utan ui* hcimi Sjálflosandi flutningaskip Skipafélagið Kristian Jeb- sens Rederi i Bergen, Noregi, hefur látið hanna og smiða fjögur systurskip, sem kölluð eru sjálflosarar, eða „self-un- loaders“ á útlensku. Skip þessi geta losað farma sina sjálf án þess aö til komi að- stoð manna eða utan að kom- andi tækjaþúnaður eins og venja er. Skip þessi eru útþúin Step- hens-Adamson losunarþelta- þúnaði, en slikur þúnaöur hef- ur verið notaður á Vötnunum miklu i mörg ár, þar sem sjólag er miklu betra en á úthöfunum. Losunarbúnaðurinn byggist á því að lestirnar eru þyggðar silólaga og færibandi komið fyrir eftir endilöngu skipinu undir lestarbotninum. Þetta botn-færiband færir siöan farminn fram eftir skipinu að lóðréttu færibandi sem komið er fyrir fyrir framan fremstu lestina af fjórum og flytur þaö farminn upp á dekk og inn á færiband sem komiö er fyrir inni i 45 metra langri bómu sem hægt er að lyfta upp um 18 gráður og sveifla út til hliö- anna um 90 gráður, það er að segja þvert á skipið. Ef löndunarbóman er i lá- réttri stöðu getur skipið lagt frá sér farminn i um 35 metra fjarlægð frá skipshlið. Sé bóman hins vegar i hæstu stöðu (18 gráða halla) upp frá skipinu, er hægt að ná 32 til 33 metra frá skipshlið og bóman er þá 20 metra fyrir ofan dekkið. Mesti losunar- hraði er 12—1300 tonn á klukkustund, en lágmarks- hraði40—50 tonn. Hægterað stilla hraðann eftir aðstæðum á hverjum löndunarstað. Aö losun lokinni eru lestarnar þvegnar með ferskvatni og eru þær þúnar sjálfvirkum þvotta- búnaöi. Sagt er að þessir sjálflosar- ar muni marka timamót í flutn- ingasögunni, sérstaklega á styttri leiðum. Skipin geta flutt nær öll þurrefni sem flutt eru i lausu formi, svo sem kol, sem- entsgjall, fosfat, korn, súrál, járngrýti, möl og sand. Engan mann eða tæki þarf frá landi til að losa skipin, — aðeins til að taka á móti endunum. Verð þessara sjálflosara er um 9 milljónir dollara hvert skip, þannig að flutningur með þeim er enn sem komið er aöeins hagkvæmur á styttri vegalengdum, þar sem hægt er að koma losunarbúnaði skipsins vel við og nýta hann að fullu. En þeir sem sýsla við útgerð flutningaskipa eru sagðir sammála um að þessi gerð skipa komi til með að ryðja sér mjög til rúms innan fárra ára. Teikningin sýnir lestarn- ar og form þeirra og sömuleiðis fyrirkomulag færibandanna. Jebsens-útgerðin i Bergen lét smiða fjögur skip af þessari gerð fyrir sig. Fróðir menn telja aö slíkum skipum fjölgi ört í náinni framtíð. Víkingur 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.