Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 39
Utanurhcimi Olíusparnaöur Verksmiðjutogarinn Sjövik, 894 tonn brúttó er brautryðj- andi i oliusparnaði. togarinn, var byggður 1973, og endur- byggður 1983. Kostnaður við vélaskiftin og aörar breytingar var 9 millj. n.kr. (40.230.000 isl. kr.). Endurbyggingin, er kostnaðarlega séö að skila sér aftur, með oliusparnaöi, auk þess sem ódýrari oliu er notuð. Hin nýja vél notar þyngri oliu (óhreinsuö nátt- úruolia), skrúfan er stærri og niðurfærð með gir fyrir minni snúningshraða ur 375 snún./mín. i 150 snún./min.. Þvermál skrúfu, er nú 3 metrar i stað 2,3 metra áður. Oliu- sparnaður, er 30—40%, að magni til auk þess sem notuð er 15% ódýrari oliu en áður tiðkaðist. Dynamór, ertengdur við skrúfuöxul, svo ekki eyðist dieselolía á Ijósavél, meðan aöalvél.erígangi. Verksmiðjutogarinn Sjövik er brautryöjandi í orkusparnaði í norska flotanum. Breytingarnar á honum kostuðu um 40 milljónir króna og það vinnst allt aftur í olíu- sparnaði, en þar að auki er nú notuö ódýrari olia. Vatn til gullnu svæð- anna. Intertanko hefur snúið sér til Sameinuðu þjóöanna með til- lögu um að 50 V.L.C.C. tank- skip, sem hefur verið lagt viðsvegar um heiminn vegna verkefnaskorts, verði tekin í notkun á ný og látin flytja ferskt vatn frá Noregi, Bret- landi, Hollandi, Spáni, Frakk- landi, Sri Lanka, vesturströnd Kanada og austurströnd U.S.A. til þurrkasvæðanna i Afriku. Samkvæmt tillögu Int- ertanko munu 50 skip i föstum ferðum geta annað vatnsþörf hinna gifurlega stóru svokall- aðra „Gullnu svæða“, svo þau veröi á ný að frjósamri jörö til matvælaframleiöslu. Intertanko heldur því fram að raunhæft sé að áætla kostnað við verkefnið um $500 milljónir á ári, og leggur til að S.Þ. afli peninanna. Til- lögu þessa verður að telja mjög athyglisverða i Ijósi þess að þar er lagt til að farið verði inn á nýjar brautir í hjálpar- starfi við hin þurrka- og hung- urherjuðu svæði i Afríku. Allir, sem láta þessi mál á einhvern hátt til sin taka, eru skyldugir til að skoða þessa tillögu af fullri alvöru. Til gamans má geta þess að „supertanker" af þeirri gerö, sem hér um ræðir, er metinn á um $20 milljónir. Stýrimannamenntun átveim árum Norðmenn hafa tekið upp til reynslu að gefa fólki meö stúdentsmenntun kost á aö Ijúka stýrimannaskóla á tveim árum og fá skipstjóraréttindi af öðru stigi að þvi loknu. Þegar hafa verið valdir 30 nemar úr hópi umsækjenda og veröur þeim skipt í tvo hópa. Meðan annar hópurinn sækir nám i Gtýrimannaskólanum í Tönsberg, siglir hinn með ýmsum skipafélögum, t.d. Leif HÖEGH, Wilh. Wilhelmsen, Bergesen, D.Y. Gruppen, L.Gil. Johannessen, Thorvald Klavenes og Havtor Manage- ment. Þeir sigla sem skip- stjórnarnemar. Til umsækj- endanna eru gerðar mjög strangar kröfur og þeir verða að ganga i gegnum próf, þar sem þeir eru vegnir og metnir. Nær undantekningarlaust hafa umsækjendur stúdents- próf frá náttúrufræði- eða samfélagsfræðilegum braut- um. Áöur en þeir leggja út á þessa kröfuhörðu skipstjórn- arbraut, hafa þeir tryggt sér samning við eitthvert skipsfé- laganna um fjárhagslega styrki, meðan þeir sitja i skól- anum, og laun fyrir vinnu sina þegar þeir eru um borð i skipi. Fróðlegt verður að fylgjast með þessari tilraun. Trúlega leiðir hún i Ijós reynslu, sem getur orðið okkur íslendingum að gagni í næstu framtíð, þar sem menntun til starfa á sjó hefur verið til mikillar umræðu og breytinga á siðustu timum, og á vafalaust eftir aö taka miklum breytingum í næstu framtíð. Ari Leifsson formaður Stýrimannafélags íslands Ný verkefni fyrir ónýtta „super- tankera“ og ný- breytni í menntun skipstjórnarmanna í Noregi er efni þess- ara tveggja pistla, sem Ari Leifsson gaukaöi aö blaöinu. Víkingur 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.