Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 46
FRÍVAKTIN 46 Þegar Villi vélstjóri vaknaði siðdegis i Paris mundi hann eftir konunni sinni. Hvernig stóð á ferðum hans i París, vit- um við ekki, það er ekki einu sinni víst að hann hafi vitað það sjálfur. En hann mundi semsagt eftir konunni og fannst að næst þegar þau hitt- ust þyrfti hann að hafa eitt- hvað verulega flott að færa henni aö gjöf. Villi vissi að konur eru alltaf veikar fyrir fin- um leðurtöskum og hann sá einmitt eina alveg spes í einni búðinni. Verðið var lika þannig að ef konan fyndi verðmiðann óvart, þá hlaut hún að verða hrifin. Hann spurði afgreiöslu- stúlkuna um hvers konar leður væri í töskunni og stúlkan fór svolitið hjá sér og roðnaði þegar hún sagði að það væri úr forhúð af fil. Og svo bætti hún við að taskan hefði þann eiginleika að ef hún væri nudduð dálitla stund breyttist hún i ferðatösku. Smári gamli smiöur var líka á ferö í París. Hartn haföi íáranna rás smíöaö margt notadrjúgt húsgagniö og þannig auraö saman fyrir sinni draumaferö. En honum láöist aö læra frönskuna, eöa kannski hann hafi ekki áttaö sig á aö úti í Paris talar fólkiö ekki sama mál og hér heima. En hann lét þaö samt ekki aftra sér frá aö líta inn i félagsheimiliö í París. Hann er ekki nema rétt nýsest- ur viö borö þegar kemur til hans þessi líka fallega og fina stúlka, sennilega sýslumannsdóttir, hélthann eftir útlitinu aö dæma. Og hún var ekki í vandræöum meö máliö, hún fékk sér bara blaö og blýant og teiknaöi þaö táknmál sem skyldi duga. Fyrst ölkrús og Smári skildi og sam- þykkti. Svo vínglas og annaö seinna. Og svo rúm. Þá hætti Smári gamli aö skilja. Hvernig íósköpunum gat þessi fína fallega sýslumanns- dóttir i París vitaö aö hann var smiöur? Víkingur Sú dökkbláa Kaili hafði ekki áhuga á aö troða skoöunum kyn- slóðar sinnar upp á ungu kynslóðina og hann var óvenju umburðarlyndur við dóttur sina, sem var táningur. Samt var þolin- mæöi hans þanin til hins ítrasta eitt kvöld, þegar hann varð að horfa upp á stelpuna halda símanum uppteknum í fimmtán mín- útur, án þess að segja eitt einasta orð. Aö lokum þoldi hann ekki lengur við og braust inn í „samtaliö" og vildi fá að vita hvers vegna hún hefði hringt í vinkonu sina en segði ekkert við hana. O, hljóðaði svarið, hún bað mig að bíða meöan hún kláraði að liggja með kærastanum sínum. — Hvað segirðu um það elskan? Gerðu það. Er það ekki? Ha? Ættum við ekki? — Hættu þessum spurn- ingum og faröu að gera eitt- hvað, eða ég klæði mig og fer heim. Og svo var þaö Gaflarinn sem fór til Englands til aö kaupa sér litasjónvarp. Honum fannst í fyrra þegar hann fór í innkaupaferöina aö enska sjónvarpiö væri miklu betra en þaö íslenska. Mönnum hefur stundum þótt húsnæðislánakerfið sein- virkt og af þvi tilefni varð eftir- farandisagatil: Meðal umsækjenda um lán var eldri maður sem, eftir að hafa fyllt út alla pappíra af samviskusemi, fékk þetta svar: Komdu aftur eftir sjö ár. Maðurinn sneri frá og stefndi á dyrnar, en þar sneri hann sér við, eins og hann hefði skyndilega munaö eftir þýðingarmiklu atriði, og spurði: Á ég að koma fyrir eða eftirhádegi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.