Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 54
Eldi á sjóbleikju getur komiö til viðbótar laxaeldi í Norður-Noregi og ætti að hafa sömu möguleika á Is- landi. Sjóbleikja vex tiltölulega hratt i mjög köldu vatni. Hún getur náð nokkurra kílóa þyngd á tveim árum. Blóðsýni úr fiski gefa miklar upplýsingar um heilbrigði hans, og koma m.a. að notum í baráttu við sjúkdóma. Eins árs gamall hörpudiskur. Irman hvers námsviösferfram skipulögö rann- sóknastarfsemi, sem gert erráö fyrir aö komi til meö að hafa mikla þýöingu fyrirm.a. fiskeldi og starfs- grundvöll sjávar- útvegs. 54 Víkingur líffræði, efnafræði fiska, fisk- eldi og framleiöslutækni. Á rekstrarbrautinni er að auki stundað nám i markaðssetn- ingu og skipulagsfræöum. Á almennu námsbrautinni eru námskeið i sjávarlíffræði, veiðafæratækni og skipa- tækni. Námi við báðar brautir lýkur meö lokaritgerð sem allt að einu og hálfu ári er varið til. Þar taka menn gjarnan fyrir efni og námsgreinar sem áhuginn er mestur fyrir, og má segja að þar sé gefinn kostur á þeirri sérhæfingu sem námið býður upp á. Áður fyrr hófu flestir sem námi luku störf hjá hinu opinbera en á siðustu árum hafa sjávarútvegsfræð- ingar í siauknum mæli sótt i störf hjá einkafyrirtækjum, aðallega á sviði fiskeldis og líftækni. Á sama hátt hefur val nemenda á lokaverkefnum breyst frá þjóðfélagsfræðum yfir i fiskeldi, rekstrarfræði og lífefnafræði. Kennsla og rannsóknir Til viðbótar kennslu er lögð stund á rannsóknir við deild- ina. Innan hvers námssviðs fer fram skipulögð rannsókna- starfsemi, sem gert er ráð fyrir að komi til með að hafa mikla þýðingu fyrir m.a. fiskeldi, og starfsgrundvöll sjávarútvegs. Af öðrum verkefnum má nefna lögsögu strandrikja og sam- skipti þjóða sem stunda fisk- veiðar á sömu hafsvæöum, stjórnun fiskveiða og endur- bætt og betri veiðafæri. Námið séð með augum íslendinga Allir þeir Islendingar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.