Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 63
Þorvalkdur Axelsson er viömælandi okkar um öryggis- mál sjómanna. Þorvaldur er erindreki S.V.F.Í. og annast öryggisfræðslu sjómanna og hann bar hita og þunga þessa námskeiðs. Haraldur Henrýsson forseti Slysavarnafélags íslands setti þetta fyrsta námskeið sinnar tegundar með ræöu og lagði þunga áherslu á nayðsyn þess að auka mjög fræðslu og þjálfun sjómanna í öryggismálum og slysa- vörnum. eru svona námskeiö ekki aðeins nauösyn heldur ættu þau aö veraskylda". STCW-reglurnar eru í gildi í apríl á síöasta ári gengu í gildi erlendis svonefndar STCW-reglur Alþjóða sigl- ingamálastofnunarinnar. Reglur þessar eru nú einnig gengnar í gildi hér á landi og rennur aölögunartíminn út í apríl 1989. STCW-reglurnar fela í sér að allir sem eru í áhöfn skips verða að hafa fengið fræðslu í björgunar- og öryggismálum. Einnig að hægt er að stöðva skip í er- lendri höfn, þar sem þessar reglur eru í gildi, ef grunur leikur á um að áhöfnin sé ekki eins vel uppfrædd og skyldi. Undirslíkum kringum- stæðum skulu stjórnvöld við- komandi lands hlutast um að skipið láti ekki úr höfn fyrr en bætt hefur verið úr vankunn- áttu skipshafnarinnar. Ég spuröi Þorvald hvernig honum litist á þetta. „Mjög vel. En þaö er auöséö, aö til þess aö dæmiö gangi upp hvaö varðar is- lenska sjómenn verður að auka hér mjög allt námskeiöa- hald og þá um leið aö þæta úr þvi aögeröarleysi sem nú háir slikri starfsemi. Eöa hvernig eigum viö annars aö komast yfir þaö aö uppfræöa alla is- lenska sjómenn á fjórum árum? Þaö er útilokað meö þeim vinnuþrögöum sem tiökast og þeirri aöstööu sem fyrirhendier. En úr því aö þú nefnir þetta er rétt að minna á aö i júlí á næsta ári gengur i gildi III. kafli SOLAS-samkomulagsins, þar sem kveðið er á um björgunar- og öryggisþúnaö í flutninga- skipum, þjörgunarþúninga og æfingar skipshafnar. Aö lokum er svo rétt aö minna á aö um næstu áramót ganga i gildi mjög hertar reglur um viövörunarkerfi og slökkvi- búnaö i íslenskum fiskiskip- um. Þær reglur munu siðar ná til allra íslenskra skipa niður aö 15 metra lengd. Ég get ekki stillt mig um aö segja frá því hér, aö það hefur oft vakiö furöu mína, hve út- gerðarmenn hafa trassaö aö koma fyrir t.d. samræmdum reyk- og hitaskynjurum um borð i skipum sinum. Þessi kerfi eru þannig útbúin aö, ef t.d. kviknar i vélarrúminu, þá emjar ekki aöeins reykskynj- ari þar, þar sem enginn er kannski staddur eöa heyrir til, heldur glymja bjöllur um allt skip. Á þar til gerðri töflu sést svo hvar eldsupptökin eru, þannig aö enginn tími fer til spillis. Þessi tæki eru tiltölu- lega ódýr og auöveld i upp- setningu. Ef litið er til annarra björg- unartækja má víöa sjá hryggi- leg dæmi um trassaskap. T.d. reyndu í vetur þrír menn frá Siglingamálastofnun, þar á meðal siglingamálastjóri sjálf- ur, að losa björgunarhring viö skutrennu eins skuttogarans okkar. En hringurinn var svo fast laminn niður i höldu sína aö þeim tókst ekki að ná hon- um upp, þrátt fyrir itrekaðar til- raunir. Þetta var viö bestu aö- stæöur viö bryggju. Hvaö heföi gerst ef maður heföi farið í sjóinn úti á miðum?" — hm ... þaðhefuroft vakið furðu mína, hve útgerðarmenn hafa trassað að koma fyrir samræmdum reyk- og hita- skynjurum um borð ískipum sínum. Víkingur 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.