Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 65
yggí skip nema hann hafi útgefiö atvinnuskirteini til starfsins. Skipstjóra ber aö sjá um og leggja fram á skráningarskrif- stofu þá lögboönu pappira, sem þurfa aö liggja fyrir, til aö skráning i þær stööur á skip- inu þar sem krafist er starfs- réttinda geti farið fram. Ef slikir pappirar liggja ekki fyrir þá má skráningarstjóri ekki skrá á skipið. Hverjir gefa út atvinnuskírteini? Atvinnuskirteini eru gefin út af tollstjóranum i Reykjavík og/eöa lögreglustjórum úti á landi. Þau skulu rituð á sér- stök eyðublöð sem sam- gönguráðuneytið semur. Skirteinin eiga aö vera bæöi á ensku og islensku og gilda i 5 ár. Að þeim tíma liönum þarf aö endurnýja þau. i eldri lögum var skirteiniö einungis á ís- lensku og gilti til 10 ára. Þetta ákvæöi breyttist meö lögum nr. 112-1984. Hvers vegna undanþágur? Alþingi setur lögin, ráöherr- ar og embættismenn fram- kvæma þau. Hvernig ætli veiting undan- þága hafi byrjaö? Getur veriö aö skipstjóra meö takmörkuö réttindi hafi boðist stærra skip, hann ekki viljað leggja þaö á sig aö auka réttindi sin og því hafi verið sótt um undanþágu? Ef til vill hefur það byrjaö allt öðruvisi. Fyrir rúmum 20 árum var ráöist gegn undanþáguvand- anum meö þvi aö safna saman mönnum sem höföu 120 rúml. réttindi og voru á undanþágu, þeir drifnir í skóla heilan vetur. Slik „öldungadeild" var haldin þrjú ár i röö og uröu allir ánægöireftir. Siöan hefur sigiö á ógæfu- hliöina í undanþágumálunum. Undanþágum hefur fariö si- fjölgandi, og alveg réttinda- lausir menn fengiö undan- þágu. Á sama tima hefur oröið auðveldara aö fara í stýri- mannaskóla og ná sér i rétt- indi. Á siöustu árum hefur hverjum vetri veriö skipt i tvær annir. Þaö er þvi hægt aö hefja nám aö hausti og Ijúka fyrri önn, fara þá á sjóinn og koma aftur ári siðar (um áramót) og Ijúka þá síðari önninni. Aö þessum tima liðnum hefur viö- komandi fengiö 200 rúmlesta réttindi standist hann prófiö. Á sama hátt má taka aðra bekki skólans. Úrbætur Nú þykirflestum nóg komið. Samgönguráöherra hefur beitt sér fyrir breytingu á fyrir- komulagi undanþáguveitinga, meö þaö aö markmiöi aö losna viö þær. Öllum sem hafa Þegar skipstjórinn kann sitt starf og hefur trygg- ingu þekkingarinnar á bak við sig, verður öryggið meira og vinnan léttari. Víkingur 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.