Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 69
Stýrimannaskólans í Reykjavík 1985 Fjölbreyttara nám Á undanförnum árum hefur mjög veriö aukin kennsla i siglinga- og fiskileitartækjum, flutningafræði (shipping), tölv- um, fiskmeðferö og ensku. Auk kennslu á venjulegum skólatima voru haldin nám- skeið i eldvörnum, ratsjársam- líki, heilsufræði, stjórnun, meðferð loftskeytatækja og sundköfun og luku 12 nem- endur þjálfun og sérstöku prófi i sundköfun. Þá fóru nemendur í árlegar æfinga- ferðir með varðskipum og Slysavarnarfélag íslands og Landhelgisgæslan sáu um björgunaræfingar með flug- línutæki og þyrlu. Eins og und- anfarin ár naut skólinn velvild- ar lækna og starfsfólks á Slysavaröstofu Borgarspital- ans og gengu nemendur 2. sniði og skipstjórnardeildin á Dalvik hefur starfað. Þannig deilir með fast aðsetur yrðu ungum sjómönnum hvati til áframhaldandi náms við stýri- mannaskólana í Reykjavík og Vestmananeyjum. I beinu framhaldi af hertu aðhaldi með undanþágum og réttindanámi settust sex skipstjórnarmenn á aldrinum um og yfir fertugt i 1. bekk skólans, en þeir höfðu lengi starfað með ófullnægjandi réttindi. Allir stóðu þeir sig með ágætum og varð einn þeirra, Smári Thorarensen frá Hrisey, hæstur á 1. stigspróf- inu i Reykjavik með 8,94 i meðaleinkunn, sem er mjög há 1. einkunn. Af nýjum tækjum, sem tekin voru í notkun á skólaárinu, gat skólastjóri um samlíki, sem stjórnar dýptarmælum og fiskileitartækjum og sendir inn á tækin merki um flök, festur og fiskitorfur. Tækjakennslan hefur verið deildarskipt und- anfarin ár og hefur það gefið góða raun. Allar tækjadeildir Stýrimannaskólans eru þá búnar samlíkjum. Mikilsverð- ast fyrir skólann var þó að fá tölvuratsjána, ARPA, sem er fullkomnasta ratsjá i skipum i dag og er komin í stýrimanna- skóla á Norðurlöndunum og í Vestur-Evrópu. stigs þar tvær til þrjár kvöld- vaktir. Frá Daivík Samtals luku 68 nemendur skipstjórnarprófum frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavik skólaárið 1984—1985, þar af luku 5 nemendur skipstjórnar- prófi 1. stigs i samvinnu við Framhaldsskólann á Dalvik, en undanfarin fjögur ár hefur starfað þar skipstjórnardeild 1. stigs undir faglegri umsjá Stýrimannaskólans i Reykja- vík. Samvinna hefurverið með ágætum og borið góðan ár- angur. Samtals hafa 28 nem- endur lokiö skipstjórnarprófi 1. stigs á Dalvik s.l. fjögur ár og hafa 18 þeirra síöar lokið 2. stigi og fullum réttindum á fiskiskip af hvaða stærð sem er við stýrimannaskólana í Reykjavík og Vestmannaeyj- um. Skólastjóri á Dalvík s.l. skólaár var Kristján Aðal- steinsson, en aðalkennari i siglingafræöi eins og undan- farin ár var Július Kristjáns- son. Hæstu einkunn á skip- stjórnarprófi 1. stigs við Dal- vikurskóla fékk ungur stúdent frá Siglufirði, Jóel Kristjáns- son, 9,43 sem er ágætiseink- unn og er þaö hæsta einkunn Auk kennsluá venjulegum skóla- tíma voru haldin námskeiö í eldvörnum, rat- sjársamlíki, heilsufræöi, stjórnun, meöferö loftskeytatækja og sundköfun. iKingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.