Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 76
Skólaslit Friðrik Ásmundsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum. Skólaslit Stýri- mannaskólans í Vestmannaeyj- um voru 18. maí, s.l.. Hér fara á eftir kafl- ar úr skólaslita- ræöu Friöriks Ásmundssonar skólastjóra. 76 Víkingur I vetur er 20. starfsár skól- ans. Hann var fyrst settur 1. okt. 1964 og h. 18. des. þess árs voru lög hans samþykkt á alþingi 'lslendinga. Starfsemin hefur veriö óslitin siöan aö undanskyndu skólaárinu 1974—1975, sem voru erfiö- leikaár af völdum eldgossins. Fyrsti skólastjóri var Guðjón A. Eyjólfsson. Fram aö gosi var skólinn til húsa i Breiða- bliki, en siðar í Iðnskólahúsinu viö Vesturveg og þrjú siðustu árin i Gagnfræðaskólahúsinu við Dalaveg. Það var vel unniö að stofn- un þessa skóla og metnaður var lagður i að hafa allt full- komið og traust. Þar lögðust allir á eitt. Oft er búið að minn- ast orða Ársæls Sveinssonar, þegar unnið var að undirbún- ingnum, en þá sagöi hann: „Við notum þennan skóla til að ná strákum hingað, svo halda stelpurnar þeim.“ Svo sannarlega gekk þetta heim og saman, þvi ekkert ár hefur verið án þess að einhverjir hafi ekki verið hér fastir i meyjar- faðmi. Þessir menn eru styrk- ustu stoðir þessa byggöar- lags. Starf þeirra og menntun er Vestmannaeyjum mikil- vægast af öllu. Ég tel þvi að stofnun og starfsemi þessa skóla i tvo áratugi hafi verið þessari byggð dýrmæt fjár- festing, sem margfalt hefur borgað sig. Þetta hafa ótalmargir séð og virt. Útgerðarmenn, sjó- mannafélögin okkar, stjórn- endur fyrirtækja i sjávarútvegi hér, ásamt fyrirtækjum sem vinna aðallega i kringum sjáv- arútveg, hafa af miklum mynd- arskap marg oft styrkt skól- ann á einn og annan hátt. Vin- semd og örlæti einstaklinga og fyrrnefndra félaga hafa ver- iö okkur sem störfuðum hér mikilsverö hvatning til dáöa og það hefur verið gott að finna allan þennan hlýhug. Á þessu 20. ári hafa margir sýnt sérstakt örlæti. Nemend- ur og kennarar gáfu litasjón- varp til notkunar við mynd- bandakennslu. Simrad um- boðið gaf skólanum nýtisku loran og lorantölvu. Sjó- mannafélagið Jötunn gaf skólanum mynd af skólastjór- anum, sem Magnús Magnús- son teiknaði, og Bergur/Hug- inn gaf kompás úr Vest- mannaey. Það er gaman að eiga i skólanum þetta áhald úr fyrsta skuttogara okkar. Allt er þetta þakkað nú. Afnema allar undanþágur Á þessu ári gera stjórnvöld myndarlegt átak til þess að afnema hinar hvimleiðu und- anþágur, sem viðgengist hafa mörg undanfarin ár. Ákveðið er að kennsla fari fram á 8 stöðum á landinu til aö sinna þörfinni. Menntamálaráöu- neytið sendi snemma á þessu ári innritunarlista til allra und- anþágumanna. Þar var óskað eftir svörum hvar viökomandi vildi fara i nám og hvenær, en þetta mun taka tvö til þrjú skólaár. Þegar umsóknarfrestur rann út 15. april s.l. höfðu fáir svarað og einungis 5 hafa svaraö héðan úr Eyjum nú. Þrír þeirra vilja koma núna i haust og tveir í ársbyrjun 1987. Eins og stendur er því ekki gott útlit með að hér verði haldin þessi námskeið, þar sem lágmarkstala þáttakenda er tólf. Þetta er slæmt þar sem hér eru 20 manns á undan- þágu og vonandi standa stjórnvöld við þá ákvörðun aö afnema allar undanþágur aö loknum þessum námskeiðum. Þaö hefur komiö fram aö nægjanlegt fé er til þessara námskeiðahalda og nemend- ur verða styrktir verulega óaft- urkræft. Mikið fé til öryggismála Stjórnvöld leggja á þessu ári mikið fé til öryggis á hafinu. 3 milljónir koma af fjárlögum og 3 milljónir koma úr gengis- munarsjóði. Þessi framlög hafa ekki verið mótaðar til hvers þessu fé verður varið. M.a. mun það fara i kennslu, þjálfun og áróður i slysavörn- um. Fyrst og fremst verður að miða við að koma sem mestri fræðslu til allra sjómanna með skynsamlegri nýtingu fjár- muna. Samstilltur hópur Skólastarfið hefur gengið vel i vetur þrátt fyrir verkfall á s.l. ári, sem svipti okkur 19 kennsludögum. Með sam- stilltu átaki og dreifingu vand- ans skilaöist allt i heila höfn. Nemendur voru 12 i 1. stigi og 10 í II. stigi. Þetta hefur ver- ið óvenju samstilltur hópur. Ég nefndi áður gjöf á sjónvarpi, ennfremur má nefna útgáfu blaðsins Ratjsár, en þaö er rit skólans, sem var með mynd- arbrag. Kappleikir i fótbolta, biljard og skák að ógleymdri glæsilegri árshátið settu svip á skólastarfið o.fl.. Eins og áður var siglt með varðskipi, farið i námsferð til Reykjavikur í radarsiglingu og gestir komu i heimsókn. Guðlaugssund og draumastúlkur 12. mars s.l. var eitt ár liðið frá frækilegu sundi Guð- laugs Friðþórssonar austan frá Ledd til lands austur á Haugum 3 sml. i 5° heitum sjó. Af þvi tilefni syntu nemendur þennan dag Guðlaugssund i sundlauginni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.