Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 91

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1985, Blaðsíða 91
Smásaga Ég fraus í stólnum. Þegar ég haföi kjark til aö líta viö sá ég kokkinn íeldhúsinu. — Þú hefur aldrei fariö á sjó áöur, er þaö? — Nei. Hann kom fram, settist viö boröiö og fékk sér kaffi. — Viö erum fimm um borö, sex meö þér. Þaö er kallinn, Óli ruddi, sá sem talaöi viö þig áöan, Óöinn er stýrimaöur, hann bauö þér kaffi. Ég er kokkur- inn og heiti Lási, og svo erþaö Lalli litli. — Lalli litli?, hrökk upp úr mér. Lási brosti. — Já þaö er trölliö. Viö köllum hann Lalla litla. — Ætli þeir kalli mig þá Jóa risa ? — Jóa risa? Þaö kann aö vera. Heitir þú Jói? Jahá, þaö varmikiö nafn. Ég fann aö báturinn lagöi afstaö. — Veistu á hvaöa veiöarfærum viö erum? — Veiöarfærum? Nei. — Viöerumálinu. — Línu? Lengra varö samtaliö ekki. Lási fór meö mig þangaö sem viö áttum aö sofa. Viö vorum allir saman í herbergi nema kallinn og Óöinn stýrimaö- ur. Þegar ég leit í kojurnar sá ég aö þeir voru allir meö sængur og kodda. Ég roönaöi. Lási fór aö sinni koju, háttaöi og skreiö undir sængina. Ég stóö eins og stytta. Á ég aö ogna töskuna? Nei, ekki fyrr en Lási er sofnaöur. — Ætlaröu ekki aö hátta strákur? — Ha?,jú. — Þessi koja þarna er laus. Ég reyndi aö oþna töskuna þannig aö Lási sæi ekki ofan í hana. Tók teþþiö og þúöann úr henni, lokaöi, setti hana á gólfiö og fór uppikoju. — Leggja strákar. Ég haföi lítiö sofiö. Báturinn valt til og frá, þaö er ábyggilega brjálaö veöur. Mennirnir tíndust framúr og upp. Uppí borðsal sátu allir þegjandi og drukku kaffi. Ég settist niöur og fékk mér kaffi. Skyndilega dró niöur í vélinni. Ég náfölnaöi. Strákarnir stóöu upp og fóru fram. — Þegar slegiö er af vill karlinn aö fariö sé aö leggja, sagöi Lási þegar hann sá hvaö mér brá. Ég stóö upp og ætlaöi fram, en i því tók báturinn dýfu og ég hentist út í vegg. Lási ætlaöi aö kafna úr hlátri. Ég skammaöist mín suo mikiö aö þaö mynd- uöust tár. — Þaö er helvítist goluskratti, sagöi Lási. — Lási áttu kaffi?, var kallaö aö ofan. — Ertu búinn úr brúsanum?, kallaöi Lási á móti, en tók einn brúsann og fór meö hann upp tröppurnar. Á meöan notaöi ég tækifæriö og skjögraöi fram. Mér var hálf illt í hausnum og mag- anum. Já, mér var illt ímaganum. Frammi á gangi var enginn. Ég klæddi mig og fót út. Guö minn góöur, hvergi land aö sjá, bara sjór og frussandi öldur allt íkring. Ekki neitt, ekk- ert varsjáanlegt. Viö vorum einir, einirí heiminum. Nei, reyndar ekki alveg, stöku sinnum flaug fugl framhjá. Guö minn góöur, hvaö skeöuref... ? Báturinn valt og ég datt utan ílunninguna. — Meiddiröu þig nokkuö? — Nei, nei. Þaö var Óöinn sem var kominn til mín. Ég stóö upp. — Jæja stráksi, nú veröum viö aö fara aö teggja þessa bala. Hvaö heitirþú annars? — Ég? Jói... Jóhann. Nú var mér oröiö óglatt. Ég gat ekki haldiö ælunni í mér og spjó eins og múkki. — Jæja, ertu oröinn sjóveikur? Komdu afturá þegarþú getur. Eftirstutta stund dróst ég afstaö. Hvaö get ég gert?, ég er svo máttlaus. Ég verö aö komast afturá, en hvernig? Ég hékk utan í lunningunni og á milli ælukviö- anna dróst ég smám saman lengra. Þegar ég kom loks þangaö sem þeir voru aö vinna haföi ég ekki meira til aö æla og kúgaöist þangaö til grænt gall- iö lak út úr mér niöur eftir hökunni og teygöist frá henni eins og slý þangaö til þaö slitnaöi frá og féll i sjóinn. Ég lak niður, gjörsamlega máttvana. — Stattu upp strákauii... rumdi í Óla rudda, eöa ég fleygi þérí sjóinn. Ég reyndi aö hifa mig á fætur. — Faröu inn íklefann til Lalla. Ég sá Lalla koma meö tvo bala fram á pallinn og elti hann inníklefann. VÁ ... ég gat ekki betur séö en klefinn væri lengri en skipiö og þar aö auki fullur afbölum sem átti aö leggja. — Dragöu fram balana, ég skal henda þeim fram á pall til strákanna. Þaö tók tvo tíma aö leggja. Þá fékk ég aö fara i koju. En Lalli risi og Óli ruddi þurftu aö vinna. Lási sagöi aö þaö væri fariö í hinn endann og byrjaö strax aö draga og þeir tækju helming en Óöinn og ég hinn helminginn, — en ég verö meö þér fyrstu túrana. Ég fór niöur í klefa og lagöist upp íkoju. í svefn- rofunum varö mér hugsaö til oröa Lása: „ég verö meö þér fyrstu túrana Fyrstu túrana, sagöi hann. Þaö veröa engir fyrstu túrar, ég fer aldrei á sjó framar. ALDREI... Guö minn góöur, hvergi land aö sjá, bara sjórog fruss- andiölduralltí kring. Ekki neitt, ekkertvarsjáan- legt. Viö vorum einir, einirí heiminum. Víkingur 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.