Alþýðublaðið - 24.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð «t af Ælþýdtifiolclauua 1922 Fóttudaginn 24. nóvember 272. tölublað Sjómannafél. Reykjavikur "Sisldar áfSllÉti.5 sína föstudag og laugardag næstkotnandi (24. og 25. aóy.) kl. 8 síðiJ. í iðnó. Hatlðin byrjar stnnd- víslega. Húslð opnað kl 7»/s slðd. Til skemtunar verður: 1. ffinni iélagsinst S*eu'jón ólafsson. 2. Krennakórið „Freyja" syngur undir stjórn hr. Bjirna Péturssonar. 3. Leikflmi, úrraisflokknr, undir stjóm hr. Björns /akobisonar. 4. Einsóngnrt Hr. Guðm. Kr. Sfmonanon. 5. Fólkið í húslnn. Gamanleikur i einum þætti Leikendar: Frk Ragnh. Thoroddeo, Guðm. Thorsteinsson, Reinh. Richter. ®. Eyennakórið „Freyja" syngúr undir stjórn br Bjarna Pctarssonar. 7. Hraðteikning »ynd og gamanaðgur sagðar. Hr. Guðm. Thorst. $. Dans. 8 manna .Orke»t«r", undir stjórn hr. Þórarins Gað- mundsíOsar, spilar undir dantinum. Húsið verðui slueyttT Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti síaa og sýni félagi- akfrteini föstudag 24 nóv. fytir föstudagskvöid og langard. 25 nóv. íyrir laugatdagskvöld frá kl. 12 á hádegi báða digana i Iðnó. Skemtinefndln. Óreiðan í Islandsbanka. Bankastjórafarganið. Með hverjom degi, >em ilður, -srerður mönnum æjjósara, hversu afskaplega ósvifín er skaðabóta- lcrafa bankastjótanna Fyrir óitjórn 'þeirra kecast bið magnaðasta ólag i alt viðsklítalif þjódaiinnar. Þelr iáta hafa sig til þess að lána spari íé almennings tti bfræfnit gróða bralls og stórhættulegs fyrir lands búa, svo að bankinn tapar svo milíjónum sfciftir; samtfmis neita þeir lánnm til nauðsyniegustu fram kvæmda inoanlandi. Þeir fá með .þessu afskaplegan pappfrsdgóða bankanum til hsnda i bili og ríkulegan ágóðahiuta handa sjáif um sér. Þeir hugsa ekkert ura, avetnig daglegt starí geagur i bankanam, &vo að þar geta glat ast að fullu, án þess nokkur viti ¦af, meira en 100 þús. kr. Þegar menn ifta yfir alt þetta, er vonlegt, þótt þeim blöskri, þegar þeir heyra, að ekki eigi að vera, hegt að skiíta um banka stjóra nema með því að greiða þeim, sem fara, giforlegar fjár hæðir ( skaðahstur. Mönnum með óbrotinn faugtunarhltt fiast, að ef þessir menn eigi að hafa rétt til skaðabóta, þá .verði þeir að geta sýnt og sannað, að alt hsfi verið i lsgi f starfi þeirra, en þegar nú hið gagnstæða vetður ofan á, þá finst mönnum, sem vonlegt er, að ef nm einhverja akaðabóta- greiðilu eigi að vera að ræða, þá íéa það bankastjórarnir, sem eigi að inna hana af höndum. Somum finst meira að segja, að eins og þeir fá part af ágóða bankani, eim ættu þelr að taka á sig eitthvað af tapi han», sem verðar fyrir gllaualega stjórn þeirra Ea þótt s'íkum uppístungum té sieppt, þá er vfst, að ekki getnr komið til mála að greiða bankastjórunum neinar skaðtbæt- ur. Hitt er annað mál, þótt það væri unnið til samkomuiags, að þeir hélda þvi kaupi, sem þeir ættu að fá fyrir þ»ð, sem eftir er af ráðningattfma þeirra, en ekki einum eyri meira. Almenningur á heicatfngu á þv', að hagsmuna hans sé gætt i þessu mali, en fram hji þvf verður ekki komiit,, að altar óþaríaíjárgreiðíiur koma að siðustu niður á aimenningi. Þótt það sé látlð heita svo, að bankinn taki það af agóða sísura, þá kemur þ&ð samt fram i dýrari viðskiftum og ýmsum aukagjöldum við þ»u, þvi að hluthafarnir muao ekki iengi sætta sig við, að hlutir þeirra séu atðiitlir eða arðlansir. Það er þvi von, að mönnum té ekki sama, hvernig þesin máli reiöir af. Þáð er áreiðaniega mikii eftirvænting hjá möonum eítir að fá að vjta, hvað bankaráðið gerir í þenu máii 0» menn vilja lika fá að vita það sem fyrit. óðum styttist timinn tll næsta þings. En i þvi vetður að ganga til fulia frí öllu þessu íslandsbankamáli. Málið þarf þvf að vera fullhugiað af almenningshálfu fyrir þann tfma, óg þess vegna þurfa menn að fi að vita strax, hvað bankaráðid leggur til í málinu. Irlenð stmskeyth Khöfn, 22. nóv. Ný stjórn í Þýzkalandi. Frá Berlin er simað, að Cuno hafi myndað stjórn til að gegna störfum án stnðnings frá fiokkua- um, og sé Hermw fjármalaráð- herra, Heinrich, foritjóri fyrir .Deutsche Werke", fjárhagsráð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.