Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 23
Upphafið Bréfiö sem sent var yfirmannafélögum sjómanna og varö undanfari aö stofnun F.F.S.Í. „Þar sem samtök og stéttarskipting hafa fariö svo mjög í vöxt hér undanfarin ár, og allir leggja áherslu á aö bæta sem best aöstööu sína innan þjóðfélagsins, hefir Skipstjóra- og stýrimanna- félag Reykjavíkur tekiö á stefnuskrá sína, aö leitast viö aö myndaö veröi landssamband allra starfandi félaga innan skipstjórastéttarinnar, svo aö allirgeti, sem einn maður, unnið aö hags- muna- og velferðarmálum stéttarinnar. Á þenn- an eina hátt álítum viö kleift að ná fullum árangri af starfi hvers félags fyrir sig. Þaö, sem viö álít- um aö skipti mestu máli er: 1. aö allir standi sem einn maöur íbaráttunni um sín velferöar- og hagsmunamál, 2. aö launakjörum, skipstjóra og stýrimanna veröi komiö á réttan og fastan grundvöll, 3. aö vinna aö bættu öryggi á sjó, 4. aö gefiö sé út tímarit til kynningar og fróö- leiks, 5. að stofna samtryggingu meöal stéttarinnar, 6. aö stuðla aö því, aö komiö sé á verklegum námskeiöum fyrir sjómenn. Hér er aöeins talið þaö, sem viö álítum mikil- vægast, en ótal verkefni eru þó eftir, sem sam- band þetta gæti komiö til meö aö veita úrlausn. Sundraöir kraftar hafa gert stétt þessari ókleift að standast samkeppni viö aörar stéttir og veröa því allir sem einn maöur aö stuöla aö því aö eitthvaö veröi ágengt til viöreisnar og þróunar í stéttarmálunum. Innan þessarar stéttar eru mörg félög, er hafa þaö á stefnuskrá sinni, aö semja um launakjör fyrir félaga sína. En einnig þekkist þaö, aö ein- stakir menn eru þvingaöir til aö brjóta félags- samning eða ella aö tapa atvinnu, og þaö hefir sýnt sig, aö slíkar aöferöir hafa í för meö sér ýmis óþægindi. Einasta leiöin til aö ná fullum árangri er, aö okkar áliti sú, að allir sameinist á þann hátt, að hvert félag sendi fulltrúa á sam- bandsþing, og beri hann þar fram þau mál, er viökomandi félag telur skipta mestu máli. — Gagnvart öryggismálum álítum viö margt ábóta- vant, og teljum þaö skyldu okkar aö hafa vak- andi augu meö þeim og stuöla að allri viöleitni, er bætt getur öryggi sjófarenda. Viö álítum brýna nauösyn á, aö gefiö sé út mánaðarrit til kynningar og fróöleiks fyrir sjó- menn, og þar sem þeir geta fengiö rúm fyrir sín áhugamál. Hér á landi er ekkert slíkt málgagn, sem hefir þaö í för meö sér, aö margar góöar hugmyndir falla fyrir borö jafnóöum og þær fæö- ast. Þaö hefir veriö venja aö hafi slys boriö aö höndum hefir veriö leitaö samskota til styrktar aðstandendum. En viö lítum svo á, aö þetta sé í alla staöi ónægjanlegt. Fyrst og fremst fæst venjulega ekki þaö mikiö fé í samskotum þess- um aö þaö veiti neina verulega hjálp, og annaö er þaö, að gjafir snerta öllu jafnan þá tilfinning- arstrengi manna, manna, sem síst skyldi, undir slíkum kringumstæöum. Okkur hefir því komiö til hugar aö innan þessa sambands veröi stofnuö samtrygging þar sem aöstandendur þeirra manna, er drukkna eöa deyja af slysförum á sjó, gætu fengiö all álitlega upphæö til styrktar, og þyrftu eigi aö vera á vonarvöl. Viö teljum brýnustu nauösyn á, aö verkleg þekking meöal sjómanna sé aukin, aö haldin séu námskeiö fyrir allt verklegt, er aö sjó lýtur árlega eöa annaö hvert ár í Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjum, ísafiröi og Seyöisfiröi. — Þar sem skólar af öllu tagi rísa upp svo aö segja árlega, álítum viö eigi til of mikils mælst, þótt sjómönnum sé gefinn kostur á aö læra þaö, sem þá skiptir mestu máli. Viö væntum svo, að félag ykkar taki mál þetta til yfirvegunar, og sýni þá viöleitni, sem leiöir til sigurs. Svars væntum viö sem fyrst. Reykjavík 20. okt. 1935 f.h. Skipstjóra- og stýrimannafél. Reykjavíkur. VIKINGUR 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.