Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Qupperneq 28
Upphafið
Sildveiöar uppá gamla
móðinn, meöan þær
voru enn æfintýri.
Þarna eru skipverjar aö
reyna að ná inn 1600
mála kasti. Myndin er
tekin áriö 1941.
28 VÍKINGUR
ins 1936 er svohljóöandi
fréttatilkynning: Þann 8. des-
ember þ.á. var á sameiginleg-
um fulltrúafundi vélstjóra,
skipstjóra og stýrimanna tekin
ákvöröun um, aö efna til sam-
vinnu um hagsmuna og
áhugamál þessara stétta. Var
stofnaö Farmannasamband ís-
lands og kosin bráöabirgöa-
stjórn, er undirbúi sambands-
þing á næsta vori. Verkefni
þess þings veröur aö setja
sambandinu lög og koma
starfsemi þess á fastan grund-
völl. En eftir að þingið var
haldið, 2.-8. júni 1937, segir
i fréttatilkynningu af þinginu,
frá félaginu i Vélstjóraritinu:
Samtök yfirmanna á islenska
skipaflotanum eru nú formlega
hafin...,
Af fundum
Viss rök eru fyrir þvi að
hafna 8. desember 1936 sem
stofndegi. Bráðabirgða-
stjórnin, sem þá var kosin,
hélt átta fundi fyrir 1. þing
sambandsins. Af fundargerð-
um hennar má ráða, að hún
hefur fyrst og fremst litiö svo
á að hlutverk sitt væri að
undirbúa formlega stofnun
sambandsins, þ.e. 1. þingið.
Á fyrsta fundinum er Þorgrím-
ur Sveinsson kosinn ritari
stjórnarinnar, ákveðið er að
senda Loftskeytafélagi ís-
lands bréf með ósk um þátt-
töku þess í sambandinu og
rætt er um framtíð sam-
bandsins, en engar sam-
þykktirgerðar.
Á 2. fundi stjórnarinnar var
mikið rætt um lagafrumvarp-
ið, vegna athugasemda sem
Skipstjórafélag islands hafði
sent bréflega og daginn eftir
er 3. fundurinn haldinn og þá
er mættur Ásgeir Sigurðsson
f.h. Skipstjórafélagsins til
skrafs og ráðagerða um lög-
in. „Var nú tekin fyrir hver
grein fyrir sig og geröar meiri
og minni breytingar á ýmsum
þeirra ...“ segir i fundagerð-
inni. Nafni sambandsins var á
þessum fundi breytt úr Far-
mannasamband islands i
Farmanna- og fiskimanna-
samband íslands. Það var 19.
febrúar 1937. Að geröum
þessum lagabreytingum lýsti
Ásgeir þvi yfir að Skipstjóra-
félag 'lslands myndi ganga i
sambandið. Á 4. og 5. fundi
voru löginn enn til umræðu og
annaö er ekki bókaö sem
umræðuefni.
Einn svolítið öðruvísi
Sjötti fundurinn er nokkuö
frábrugðinn hinum. Þar er að
visu fyrst rætt um fulltrúaval
til þingsins og hvenær það
skuli haldið, en siðan eru tek-
in fyrir tvö mál af allt öðrum
toga. Hiö fyrra er frumvarp til
laga um breytingu á lögum nr.
104, 23. júní 1936, um atvinnu
og siglingar á íslenskum skip-
um, er komið haföi fram á Al-
þingi. „Var samþykkt að Far-
mannasambandið tæki þetta
mál að sér og reyndi að koma
i veg fyrir að það yrði sam-
þykkt á Alþingi“, segir fund-
argerðin.
Hitt málið var frumvarp iil
laga um breytingu á lögum nr.
93, 3. maí 1935, um eftirlit
meö skipum, sem einnig lá
fyrir Alþingi. Þar vildi sam-
bandiö fá hlutdeild i að til-
nefna skoðunarmenn eins og
önnur sambönd. Um 7. fund-
inn segir bókin: „Fundarefni
var að ræða um tilhögun og
störf hins fyrirhugaða þings.
Var rætt um það á við og dreif
og urðu menn sammála um
öll atriði er á var minnst, en
allar endanlegar ályktanir
látnar biða næsta fundar.
Fundi slitið".
Áttundi og síöasti fundur