Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 86
Ileit
„Varnútekin fyrir
hvergrein fyrirsig
og geröar meiri og
minni breytinará
ýmsum þeirra...
86 VÍKINGUR
þess og vermdi forsetastól-
inn i rúm 24 ár, hafi lagt
sterklega til málanna um
stofndaginn. Hann varfélagi í
Skipstjórafélagi Islands, sem
ekki vildi ganga til samstarfs-
ins i anda lagauppkastsins
sem lá fyrir fundinum 8. des-
ember, hann vann meö
stjórninni, sem kosin var á
desemberfundinum, aö
breytingum á uppkastinu i
það horf aö félag hans gæti
sætt sig viö það og hann var
formaöur laga— og mennta-
málanefndar fyrsta þingsins
og haföi þar lykilaðstöðu til
aö hafa áhrif á endanlega
gerö laganna. Aö öllu þessu
skoðuðu er ekki ósennilegt
aö hann hafi frekar kosiö aö
miöa stofnun sambandsins
viö fyrsta þingið, 2. júni 1937,
heldur en „Stofnfundinn" 8.
desember 1936.
Eftir allar skilvindur
Björn Ó. Þorfinnsson
skipstjóri 1979 — 1981
Eggert Eggertson bryti
1975-1977,
varam.1979—1983
Meginverkefni stjórnarinn-
ar sem kosin var 8. desember
var að endurskoöa lagaupp-
kastiö. Á þriöja fundi hennar,
19. febrúar 1937, var mættur
Ásgeir Sigurösson til skrafs
og ráðagerða um lögin. „l^ar
nú tekin fyrir hver grein fyrir
sig og geróar meiri og minni
breytingar á ýmsum þeirra,
einkum á 7., 8., 9., 10., 12., 15.
og 17. greinunum", segir
fundargeröin. 17. greinin var
þá sú grein sem fjallaði um
stjórnarkjör. Ekki hefur Ás-
geir þó verið alls kostar
ánægöur meö 17. greinina.
Þaö kom á daginn þegar Hall-
grímur Jónsson formaöur
stjórnarinnar lagöi lagafrum-
varpið fram á þinginu um vor-
iö. Þá geröi Ásgeir 17. grein-
ina aö umtalsefni áöur en
frumvarpiö fór í nefnd, og
lagði til breytingar á henni í
þá veru aö „...fyrsti maöur viö
listakosningar fengi öll at-
kvæöin, annar maöur helming
Elísberg Pétursson
bryti
varam. 1963 — 1965
1969-1971
Friöjón Guölaugsson
vélstjóri
varam. 1937—1940
og 1961 -1963
Böövar Steinþórsson
bryti 1963-1975
Einar Sigurösson
stýrimaöur
1977-1979
Freysteinn Bjarnason
vélfræð. 1979—
Friörik Ásmundsson
skipstjóri
varam. 1969 — 1971
Daniel Guömundsson
vélstjóri varam.
1959-1975
EinarThoroddsen
hafnsögum.
varam. 1955 — 1963,
1963-1965
vélstjóri
varam. 1977 — 1979
Friörik Halldórsson
loftskeytam.
1940-1942