Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 88
Ileit
Strax á næsta
þingi, ári síöar,
komu si/o miklar
og róttækar
tillögur um laga-
breytingar fram,
aö laganefnd
þingsins treysti
sérekki til aö
vinna úr þeim af
neinu viti...
88 VÍKINGUR
siðar, komu svo miklar og
róttækar tillögur um laga-
breytingar fram, að laganefnd
þingsins treysti sér ekki til að
vinna úr þeim af neinu viti og
lagði til að skipuð yrði milli-
þinganefnd til að endurskoða
lögin. Það var samþykkt, og
kosnir í nefndina tveir skip-
stjórnarmenn tveir vélstjórar
og einn loftskeytamaður.
Milliþinganefndin lagði álit
sitt fram fyrir þriðja þingiö.
Breytingatillögurnar voru
margar og umræðan um þær
stóð í þrjár klukkustundir.
Glöggt má sjá að þingritara
þótt nóg um, og ef til vill ekki
allt bókunarvert, þvi hann lét
þess sérstaklega getið í
fundargerðinni að um þennan
dagskrárlið verði aðeins
stiklað á stóru i fundargerð-
inni. Út úr þeirri orrahríö sem
gerð var að lögum á þessum
þingum og þvi næsta kom sú
breyting á kosningalögunum
að þegar þriggja ára kjör-
timabili fyrstu stjórnarinnar
lauk á 4. þinginu, árið 1940,
var næsta stjórn kosin til
tveggja ára og forseti kosinn
sérstaklega. Tveir listar
komu fram eins og á fyrsta
þinginu og fengu brúarmenn
fjóra menn kjörna en vélstjór-
ar tvo. Enn er kosið eftir
óbreyttum lögum árið 1942
og viröast menn vera heldur
rólegir og sæmilega sáttir viö
lögin.
Guömundur Jónsson
vélstjóri
varam. 1971—1975,
1975-1977
skipstjóri
varam. 1981 —1983
Halidór Sigurþórsson
skipstjóri 1961-1963
varam. 1963 — 1965
Guömundur Stefáns-
son skipstjóri
1981-1983.
varam. 1983—1985
Gunnar Bergsteinsson
stýrimaðurvaram.
1953-1957
Halldór Guöbjartsson
vélstjóri
varam. 1965 — 1967
Guöni Sigurjónsson
vélstjóri
varam. 1973 — 1977
Gunnar Arason
skipstjóri 1979-1981
Halldór Jónsson
loftsk. 1942-1944 og
1951-1953
En Adam var ekki lengi í
Paradis. Eftir sjöunda þingið
1943, skipaði stjórnin milli-
þinganefnd til að fara í saum-
ana á lögunum. Hún skilaði
áliti á næsta þingi, þ.e. 8.
þingi FFSÍ, tillögur hennar um
lagabreytingar voru i 10 lið-
um. Það fór eins og fyrri dag-
inn þegar lög voru til umfjöll-
unar, þá urðu umræður mikla
og heitar. Kosningalögunum
var þó ekki breytt að ráði,
aðeins var varamönnum
Haraldur Guöm.son
sklpstjórl
1942-1945,
varam. 1956—1947
Helgi Laxdal vél-
fræöingur 1979—
Helgi Hallvarösson
skipherra
1969-1973,
varam. 1979—1981