Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 94
Ileit
Þá er komin upp
sú óvenjulega
staöa aö hvorki
forseti né vara-
forseti eru úr
skipstjórnar-
mannastétt,
vélstjóri er forseti
og loftskeyta-
maöur varaforseti.
94 VÍKINGUR
en greindu ekki hverjir væru
tilnefndir aðalmenn og hverjir
til vara. Þessvegna var kosiö
á milli þeirra. Allt i sátt og
samlyndi í þinglok og Karl
Sigurbergsson er einn þeirra
sem stígur i pontu til að óska
nýrri stjórn allra heilla.
Þá fór hann að
hvessa sunnan
Magnús Guðbjartsson
vélstjóri 1937-1940
Á fyrsta stjórnarfundi nýrr-
ar stjórnar skipti hún með sér
verkum og þá er Henrý Hálf-
dánarson kosinn varaforseti.
Þá er komin upp sú óvenju-
lega staða að hvorki forseti
né varaforseti eru úr skip-
stjórnarmannastétt, vélstjóri
er forseti og loftskeytamaður
varaforseti. Þá fór hann að
hvessa að sunnan. Visir
kærði kosningarnar á þinginu
og skrifaði aðildarfélögum
FFSÍ bréf þar sem óskað var
eftir stuðningi við kæruna og
beiðni um að kallað yrði sam-
an aukaþing. Tveir næstu
stjórnarfundir fóru að mestu i
þetta mál. Á öðrum fundi
stjórnarinnar, þeim fyrri
þessara tveggja, gerði Einar
Thoroddsen athugasemd við
varaforsetakjöriö og taldi
óeðlilegt að ekki skyldi kos-
inn skipstjórnarmaður til
þess embættis. Eftir nokkur
orðaskipti um það, las hann
upp bréf frá stjórn félags
sins, Ægis, þar sem lýst er
stuðningi við kæru Visis og
óskað eftir að Einar og Sigur-
jón Einarsson, varamaður
hans, taki ekki þátt i stjórnar-
störfum FFSI fyrr en kæru-
málin séu til lykta leidd. Einar
skrifaði bréf þar sem hann
sagðist ekki mundu starfa í
stjórninni fyrr en málinu væri
lokið en Sigurjón sagði i sinu
bréfi: „...að ég legg hér meö
niöur umboö mitt sem vara-
stjórnarmaöur, enda lít ég svo
á aö þaö sé ógilt, og aö sama
Ólafur Valur Sigurðs-
son sklpstjóri
1965-1969
Pétur Sigurðsson
sjóliösforingi i
varam. 1949 — 1951,
1951-1953
Reynir Björnsson
lofstk.m. 1979-1981,
1985-
Matthlas Nóason
vélstjóri 1985-
skipstjóri
varam. 1944—1945,
1947-1953
Rafn Sigurðsson bryti
varam. 1971—1973
Sigurður Guöjónsson
stýrimaður
varam. 1953 — 1955,
1967-1971
Ólafur Björnsson
loftsk. 1981-1983,
varm. 1983 — 1985
Páll Guðmundsson
stýrimaður
1971-1973
Ragnar G.D.
Hermannsson stýri-
maður 1983—
Siguröur Hallgrímsson
skipstjóri varam.
1979-1981