Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 110
Víötal
„Öryggismálum ís-
lenskra sjómanna hefur
verið hörmulega illa
sinnt og það stafar
—því miður— mikið til
af sinnuleysi og kæru-
leysi þeirra sjálfra"
Þaö er ótrúlegt en
þaö ersatt, aö ég
hefaldrei veriö
viöstaddur
björgunaræfingu í
skipi sem ég hef
veriö skráöur á...
110 VÍKINGUR
staklega á öryggismálin i
þessu sambandi.
Þetta er Ijót saga
Þar er hann reyndar kom-
inn aö málaflokk sem var
honum sérstaklega hug-
stæöur á meðan hann starf-
aöi beint aö hagsmunamálum
sinnar stéttar: „í samanburöi
við sjómenn í löndunum um-
hverfis okkur eru þaö örygg-
ismálin sem helst halla á
okkur. í því efni hefur ástand-
iö alltaf veriö ákaflega vont,
ég leyfi mér aö segja ömur-
legt. Öryggismálum islenskra
sjómanna hefur verið hörmu-
lega illa sinnt og þaö stafar
— þvi miður — mikiö til af
sinnuleysi og kæruleysi
þeirra sjálfra. Þaö er ótrúlegt,
en þaö er satt, aö ég hef
aldrei verið viöstaddur björg-
unaræfingu I skipi sem ég hef
verið skráður á“, segir Guö-
mundur og sigldi samt i hálf-
an annan áratug. „Þetta er
Ijót saga“.
Hann heldur áfram: „Þess-
um málaflokk hefur Verið
hreyft á hverju Famannasam-
bandsþinginu af ööru sem ég
hef setið, en aldrei i minni tíö
fengið neina afgreiöslu".
Þegar Guömundur er spuröur
aö þvi hvernig þetta megi
vera i landi sem umlukið er
sjó og byggir afkomu sina
svo mjög á sjófangi sem raun
ber vitni, svarar hann meö
einu oröi: „Kæruleysi". Guð-
mundur bætir svo viö: „Ég hef
starfað töluvert í sjórétti og
kynnst þar þessum málum
mjög náiö. Og flest óhöpp
sem hafa orðið, bæði á sjó og
eins á vinnustöðum sjó-
manna i landi, má rekja til
gæsluleysis. Kæruleysi er
þjóöareinkenni okkar. Viö
erum svo kappsamir og ætl-
um okkur gjarnan um of. Ég
hef kynnst fjölmörgum mönn-
um sem lita á um sem lita á
þaö beinlinis sem vanmat á
sínum hæfileikum ef öryggis-
atriöi eru brýnd fyrir þeim.
Mönnum finns jafnvel eftir-
sóknarvert aö komast i hann
krappan og geta sagt krass-
andi sögur í samræmi viö
það“.
...loks vaknaðir af
vondum draumi
Guðmundur segist enn
taka öryggismál sjómanna
afar nærri sér, þótt hann hafi
látið af störfum fyrir all nokkr-
um árum. Hann segir aö það
sé fyrst núna á allra siöustu
misserum sem honum hafi
fundist nokkur hugarfars-
breyting hafa oröiö hjá mönn-
um i þessu efni. Vandanum
þar á undan hafi þeir einfald-
lega ýtt á undan sér, svo
hann safnaðist upp, en nú
séu menn loks vaknaöir upp
af vondum draumi. Og sem
betur fer virðist honum sem
viöbrögöin ætli aö hafa i för
meö sér raunhæfar aðgerðir
og breytingar á þessum
málaflokk sem hann lagði
haröast aö sér aö vekja menn
til umhugsunar um á sinum
tima. „Þaö má ekki gleyma
þætti fyrrverandi fjármálaráð-
herra okkar í þessu sam-
bandi“, segir Guömundur og