Alþýðublaðið - 24.11.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 24.11.1922, Page 1
Alþýðublaðið OeflO af AlþýðaflokkBi 1922 \ Foítudagino 24. oóvember 272. tölublað Sjómannafél. Reykjavikur íkeidnr árshátið sína föstudag og laugardsg næstkomandi (24. og 25. nóv.) kl. 8 siðd. í IðnÓ> Hatlðin byrjar stnnd- TÍslega. Húsið opnað kl ylli slðd, Til skemtunar verður: 1. Hinni télagsins: Sfgu'jón ÓUísson. t. Kvennakórið „Freyja“ syngur undir stjórn hr. Bjima Péturssonar. 3. Leibflmi, úrralsflokknr, undir stjóm hr. BJörns /akobisonar. 4. Einsongnr: Hr. Guðm. Kr. Sfmonarion. 5. Fólkið í húsinn. Gamanleikur í einum þætti Leikendur: Frk Rsgnh. Thorodd<en, Guðm. TnorsteinssOD, Reinh. Richter. 4 Krennakórið ,,Freyja“ syngúr undir stjórn hr BJarna Pétarssonar. 1. Hraðteikning ®ynd og gamanaðgnr sagðar. Hr. Guðm. Thorst. ð. Dans. 8 manna ,Oikesttr“, undir stjórn hr. Þórarins Guð- mundsiOsar, spilar undir dandnum. Húsið verður ekseyttl Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti s(na og sýci félags- akfrteini föstudag 24 nóv. fytir föstudagakvöid og laugard. 2$ nóv. fyrir laugaidagskvöld frá kl. 12 í hádegi bfiða digana i Iðnð. Skemtineíndin. Óreiðan í íslandsbanka. Bankastjórafarganið. M:ð hverjum degi, sem iiður, •verður mönnum æ Ijósara, hversu afskaplega ósvifín er skaðabóta- krafa bankastjóianna Fyrir óstjórn þeirra kerast hið magnaðasta ólag á alt viðskiítalil þjóðarínnar. Þeir láta hafa sig til þess að lána spari íé almennings tti biræfnia gtóða braiis og stórhættulegs fyrir iands búa, svo að bankinn tapar avo jmilíjónum skiftir; samtlmis neita þeir lánum til nauðsyniegustu fram kvæmda inoaniandi. Þeir fá með þessu afskaplegan psppfrságóða bankanum tii bsnda i biii og rikulegan ágóðahluU handa ijáif um sér. Þeir hugsa ekkert um, hvernig daglegt starí gengur i bankannm, avo að þar geta giafc ast að fullu, án þess nokkur viti af, meíra en 100 þús. kr. Þegar menn ifta yfir alt þetta, er vontegt, þótt þeitn blöskri, þegar þeir heyra, að ekki eigi að vera hægt að skifta um banka stjóra nema með því að greiða þeim, aem fara, gifnrlegar fjár hæðir i skaðtbsetur. Mönnnm með óbrotinn hugsunarhitt fínst, að ef þesslr menn eigi að hafa rétt tii skaðabóta, þá verði þeir að geta sýnt og sannað, að alt hsfí verið i lsgi i starfí þeirra, en þegar nú hið gagnstæða verður ofan á, þá fínst mönnum, sem vonlegt er, að ef nm einhverja skaðabóta- greiðslu eigi að vera að ræða, þá séa það bankastjórarnir, sem eigi að inna hana af höndum. Somum fiast meira að segja, að eins og þeir fá part af ágóða bankans, eins ættu þelr að taka á sig eitthvað af tspi hanr, sem verðnr fyrir gilausiega stjórn þeirra Gn þótt s'ilcum uppístungum sé sieppt, þá er vfst, að ekki getur komið til mála að greiða bankastjórunnm neinar skaðabæt- ur. Hitt er annað mál, þótt það væri unuið til samkomuisgs, að þeir faéldu þvi kaupi, aem þeir ættu að fá fyrir þ*ð, sem eftir er af ráðnlngaitlma þeirra, en ekki einum eyri meira Almenningur & heimtfngu á þv', að hagsmunn hans sé gætt f þessu máli, en fram hjá þvf verður ekki komist, að allar óþarfafjárgreið'tlur koma að siðustu niður á almenningi. Þótt það sé iátlð heita svo, að bankinn taki það af ágóða sinum, þi kemur þsð samt fram < dýrarl viðskiftum og ýmsum aukagjöldum við þiu, þvi að hluthafsrnir muno ekki lengi sætta stg við, að hlutir þeirra séu arðlitlir eða arðiausir. Það er þvi von, að mönnum sí ekki ssma, hvernig þessa máli reiðir af. Þ.ð er áreiðaniega mikii eítirvænting hjá mönnum eftir að íi að vita, hvað bankaráðið gerir í þessu máli. 0» menn vilja iika fá að vita það sem fyrst. óðum styttiat tfminn til næsta þings. En á því vetður að ganga tli fulls frá öllu þessu íslandsbankamáli. Málið þarí þvf að vera fullhugiað af almenningsháifu fyrir þann tfma, óg þess vcgna þurfa menn að fá að vita strsx, hvað bankaráðið leggnr til I málinu. irlenð sfmskeyti. Khöfn, 22. nóv. Ný stjórn i JPýzkalandi. Frá Berlin er sfmað, að Cuno hafí myndað stjórn til að gegna störfum án stnðnings frá fíokkun- um, og sé Hermns fjármálaráð- herra, Heinrich, íorstjóri íyrir „Deutsche Werke", fjárhagsráð*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.