Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 140

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 140
Stundum Það urðu mikil læti, en einhvern- veginn stóð ég þetta afmér eins og fleira. ... einmitt vegna þess hve okkar samstarf var gott varð FFSÍmun virkara útá við í öllu sem laut að kjarabaráttu fyrir yfirmenn á skipunum. 140 VÍKINGUR ekki fara frekar út i hana hér. Ég er þess alveg fullviss að enda þótt komið væri í veg fyrir það, að Úthaf hf. gæti keypt verksmiðjutogara, þá varð stofnun þess og þarátta fyrir skipakaupum til þess að flýta fyrir þvi að togaraflotinn varendurnýjaður." Reyndu að fá mig rekinn „Annað stórmál sem FFSI barðist mjög fyrir var útfærsla landhelginnar i 50 sjómilur. Okkur þótti litið unnið á tim- um Viðreisnarstjórnarinnar aö því máli. Síðan 1958 aö hún var færð út í 12 milur haföi engu veriö hreyft, af þeirri ónytjungsstjórn sem kölluð var Viöreisn og ekkert gerði alla sina tið i útgerðar- málum. Hún hvorki færði út landhelgina né lét byggja skip. í febrúar 1970 bar ég upp tillögu um það í sam- bandsstjórn FFSI að skora á ríkisstjórnina að færa út land- helgina i 50 milur. Það hafði fyrr verið rætt um landhelgis- málið i stjórninni, en samt varð sprenging þegar ég bar tillöguna fram. Það hafði nefnilega aldrei fyrr komið fram ákveðin tillaga i málinu. Þegar upp var staðið var meirihluti stjórnar samþykkur tillögunni. Samt var alltaf bætt við: ef þaö stangast ekki á við fyrri samþykktir sam- bandsins. Við fengum þvi framgengt, ég og Henrý heit- inn Hálfdánarson, að tillagan var samþykkt og send öllum alþingismönnum og rikis- stjórninni. Það var eins og að skvetta vatni á gæs að biðja rikisstjórnina að færa út land- helgina. Ég var að reyna að tala við formenn þingflokk- anna en þeir sneru heldur betur upp á sig sumir hverjir. Og þetta gékk meira að segja svo langt að hópur Sjálf- stæðismanna i félögum innan FFSI reyndi að fá mig rekinn frá sambandinu fyrir þetta. Það urðu mikil læti, en ein- hvernveginn stóð ég þetta af méreins og fleira. Þegar stjórnarskiptin urðu 1971 fórum við strax af stað aftur. Lúðvík Jósepsson sem færði landhelgina út i 50 mílur hafði marg oft talað um þetta við okkur áður en hann varð ráðherra. Og svo komu 50 mílurnar og okkur þótti mikill sigur unninn.“ Mörg járn í eldinum „Þótt við höfum nú staldrað nokkuð við þau stóru bar- áttumál sem voru í gangi á þessum árum voru málin auðvitað miklu fleiri. Að sjálf- sögöu voru launamálin alltaf i gangi þá alveg eins og núna. Ég minnist þess einnig hvað við vorum óánægðir með stofnun oliusjóðsins, þegar loönuflotinn var látinn greiða olíu fyrir önnur skip. Um þetta var hart deilt og FFSÍ var þar framarlega í baráttu, enda þótti okkur þetta hið mesta óréttlætismál. Eitt af þeim verkefnum, sem mér var falið, var að halda uppi útvarpsþáttum um sjómennsku, fiskvinnslu og fleira sem tilheyrði sjósókn og meðferð afla. Útsendingar hófust i júni 1970 og var þeim haldið stöðugt áfram viku- lega þar til í júní 1974. Þá þótti nóg komið af skrafi um sjómennsku og fiskveiðar í íslenska útvarpinu. Annað var Tilkynningaskyldan. Skipuð var nefnd af sam- bandsstjórn til að gera tilllög- ur um fyrirkomulag Tilkynn- ingaskyldunnar. í nefndinni voru Henrý Hálfdánarson framkvæmdastjóri S.V.F.i., Ólafur Valur Sigurðsson og ég. Gerö var tillaga um máliö og send til stjórnvalda. í raun hefur ekki breyst fyrirkomu- lag það sem við lögðum til. Eitt af þeim málum sem Sambandið vann að og kom i framkvæmd var Rannsókna- nefnd sjóslysa. Ekki verða talin upp öll þau verkefni sem nefndin vann að og kom í framkvæmd, en þó vil ég minnast á stopparann við línu- og netaspilin, sem vargeysileg slysavörn, því að margur haföi lent með hendur og handleggi inn í dráttarspil- in og brotnað illa og sumir biöu þess aldrei bætur. Þegar þetta tæki var komið i allan flotann hurfu þessi slys, nema rétt eitt og eitt, þar sem hafði brugðist að setja stopp- arann um borð. Enn er ótalið verk sem sambandið vann að i slysa- vörnum, en það er stofnun myndbanka. Þar gátu sjó- menn fengið leigðar myndir sem sýndu hvernig standa á að hinum ýmsu verkum og meðferð eiturefna." Þetta illræmda meðaltal „Þegar Ingólfur Ingólfsson kom sem formaöur Vélstjóra- félags islands hófst með okkur gott samstarf sem hélst alla tíð eftir það meðan hann var formaður félagsins en jafnframt var hann forseti FFSÍ um tveggja ára bil. Og einmitt vegna þess hve okkar samstarf var gott varð FFSI mun virkara útávið í öllu sem laut að kjarabaráttu fyrir yfir- menn á skipunum. Vélstjóra- félagið hafði alltaf veriö sterkt i kjarabaráttunni og alveg sérstaklega varðandi farmennina. Hjá skipstjórum og stýrimönnum voru mörg félög og sum þeirra smá og kjarabaráttan því öll erfiðari viðfangs. Það gat verið erfitt að koma þeim til starfa i sam- einginlegri baráttu um allt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.