Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 142

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 142
Stundum „ Vinnudagurinn var lika stundum langur. Stundum vissi maöur ekki fyrri til en aö komin varnótt. En þetta var skemmtilegt. “ Maöur kemur manns í staö. Ingólfur afhendir arftaka sinum i starfi hjá FFSI fundarhamar samtakanna. Víkingurinn hefur komiö út á hverju ári frá því hann hóf göngu sína, mismunandi mörg eintök en alltaf komiö út og er nú orðinn myndarlegt timarit. Sumum okkar þótti og hefur alltaf þótt aö blaðið ætti aö vera meira baráttutæki fyrir bættum kjörum sjó- manna. Stundum hefur þaö verið nokkurt baráttutæki i málum sem FFSI hefur barist fyrir en mér hefur á stundum fundist það mega vera meira. Þó var þaö fyrstu 25 árin sem blaðiö kom út að menn sendu inn greinar, þar sem þeir skrifuöu um hugðarefni sin varöandi þaö sem þeim þótti þetur mega fara i kjörum og ýmsu ööru er varðaði sjó- menn. Svo breyttist þetta. Eitt er þaö að alltof fáir sjó- menn kaupa blaöiö, ég veit ekki af hverju það er en þeir eru alltof fáir. Samt hafa komið og koma fjölmargar merkar greinar í blaöinu. Og ég fullyrði að sambandiö hefði orðið afar snautt ef það hefði ekki haft Víkinginn við hlið séröll þessi ár. Svo gerðist það siðustu árin sem ég var hjá FFSI að félögin fóru að gefa út frétta- bréf sem ég gat aldrei skilið og var mikið á móti. Meira að segja voru menn svo for- stokkaðir að þeir samþykktu að framkvæmdastjóri FFSÍ færi að gefa út fréttabréf. Ég spurði þá hvort ætti þá ekki bara að leggja Vikinginn niö- ur. Ég var skammaður í hálft ár þar til ég gaf út eitt frétta- þréf. Siðan gaf ég það aldrei út aftur og ég held að menn hafi bara gleymt því, sem bet- ur fer. Maður stóð í ströngu stundum. Mér er það óskilj- anlegt að félögin skuli ekki nota Víkinginn til þess að koma á framfæri því sem þau eru að berjast fyrir í stað þess að vera með þessi fréttabréf hvert fyrir sig.“ Margt var skemmtilegt — Þú varst fulloröinn maður, þaulreyndur togara- skipstjóri, þegar þú fyrir 20 árum réðst til FFSÍ, voru þessi 18 ár skemmtilegur timi? „Ég skal segja þér það að kjarabaráttan þótti mér afar skemmtileg og umsvifin i þeim málum sem við börð- umst harðast fyrir. Það virðist hafa fylgt mér alla tið að vilja berjast fyrir betri kjörum okk- ar sjómanna. Ég er verka- lýðssinni í hjarta minu. Ég er ekki kommi en mjög verka- lýðssinnaður. Mér hefur alltaf þótt gaman að ræða verka- lýösmál og að taka þátt i þeim og þau hafa yfirskyggt önnur áhugamál hjá mér. Raunar þykir mér gaman að allri baráttu. Mörg mál sem við börðumst fyrir komust i höfn, önnur ekki. Eitt af þvi sem ég hef aldrei veriö sáttur við að ekki skuli hafa tekist að koma i höfn er bygging sjómannaheimila á landinu. Við böröumst mikiö fyrir þessu hér. Sumsstaðar komst upp visir að sjómanna- heimili, sem svo leið aftur útaf, og einhverra hluta vegna hefur veriö ákaflega þungt fyrir fæti i þessum mál- um. Margt fleira mætti svo sem nefna. Ég vann mikið i hinum svo nefndu undan- þágumálum, ég átti sæti í stjórn Sildarverksmiðja rikis- ins, við unnum að skattafrá- drætti sjómanna og svona gæti ég haldið áfram aö telja upp. Mér er sagt að einu sinni hafi ég átt sæti i 18 ráðum og nefndum. Vinnudagurinn var lika stundum langur. Stund- um vissi maður ekki fyrri til en að komin var nótt. En þetta varskemmtilegt.“ — S.dór 142 VIKINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.