Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 158

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 158
Sjóman Hlutverk sjómanns- konunnar hefir aldrei veriö metiö aö verö- leikum. Ekki frekar en störf heimavinnandi húsmæöra yfirleitt gæti einhver sagt. Allirsem til þekkja, ekki síst sjómenn sjálfir, vita þó betur; aö kona sjómannsins vinnur í raun tvöfalt starf. Tvær myndir úr félags- starfi Öldunnar. Sú efri er tekin á peysufatadegi 1964 en hin á venjuleg- um fundi, Arný Hjartar- dóttir formaður hefur orðiö. Ekki einasta hefir þessi stétt kvenna þá sérstööu aö bera meiri ábyrgð og aö ráða meiru um heimilishaldið en títt var um aörar húsmæöur, heldur og einnig krefst starf húsbóndans, sjómannsins, þess aö þær ráöi fram úr fjölmörgum málum smáum og stórum sem heimilisfeður starfandi i landi sinna sjálfir. Ekki síöur mikil- vægt er hið mikla og margslungna hlutverk sjómannskonunnar sem uppalandi, þar sem hún veröur í flestum tilfellum ein aö sinna uppeldi barnanna utan þeirra stopulu stunda sem eiginmaðurinn er í landi. Síöast en ekki síst mátti og má sjó- mannskonan enn í dag bíöa frétta þar sem brugðið getur til beggja vona, því þrátt fyrir miklar framfarir og margþætt starf aö öryggismálum hefir enn ekki tekist aö fyrirbyggja óhöpp. Sveinn Sæmundsson rithöfundur 158 VÍKINGUR Sjómannskonan var lang- tímum saman bæöi húsbóndi og húsmóöir á sinu heimili, meðan húsbóndinn var viös- fjarri svo vikum og jafnvel mánuðum skipti. Einmana- leiki hlýtur aö hafa sótt á þegar illviöri geisuðu, rokið hamaöist á gluggum og þekju og fátt vitað um skip á sjó. Kviði andvökunátta þegar svo stóö á verður hvorki veg- inn né mældur. En því meiri var fögnuðurinn er skip kom heilt úr heljargreipum hafs og veðra, fjölskyldan var sam- einuð á ný. Konur sjómanna fundu snemma hver styrkur var að samtökum, félagsskap þar sem þær gætu hist, deilt reynslu og rætt sameiginleg áhugamál. Félög voru stofn- uð og störf sjómannakvenna í þeim þáru brátt ávöxt. Flér var komið til afl sem lét sér afkomu sjómanna og sjó- mannaheimila skipta, sem kom til hjálpar þegar á þjátaði og studdi hverskonar menn- ingar- og framfaramál stétt- arinnar. Eftirtektarvert er að flest félög eiginkvenna sjó- manna voru mjög stéttvis. Eiginkonur skipstjóra og stýrimanna á fiskiskipum stofnuðu félagiö Ölduna, konur stýrimanna og skip- stjóra á farskipum félagið Flrönn, konur vélstjóra félagið Keðjuna og konur lofskeyta- manna Kvenfélagið Bylgjuna. Kannski var hér lagður fyrsti vísir aö styrktarsjóðum sem veitti aðstoð er veikindi eða aðrir erfiðleikar herjuðu á sjómannaheimilin. Við stofn- un Farmanna- og fiski- mannasambands íslands eignuðust sjómenn samtök sem eftir var tekið. Máttur samtakanna og nauðsyn þess að koma þessum fé- lagsskap á legg var frum- kvöölum Ijós frá upphafi. Hér voru samtök sem létu sér fátt óviðkomandi er til framfara horfði. En hvaða áhrif hafði stofn- un FFSÍ á viðhorf sjómanns- konunnar? Hver eru áhrif sambandsins á sjómanna- heimilin í hálfa öld?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.