Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 180

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Page 180
Islenskir vitar Dalatangaviti til vinstri. Bygging hans var einkaframtak Ottos Wathne. Vitinn á Grótu er hægra megin. Þar var viti fyrst reistur 1897 en sá sem nú stendur þar reis áriö 1947. 180 VÍKINGUR 7. Næstu tiu ár gerðist litið í vitamálum, aöallega vegna þess að engin stofnun var í landinu sem gat gefið upplýs- ingar um þessi mál eða gert tillögur. Auðvitað komu kröfur i kjölfar aukinna siglinga og fiskveiða um þetri vitalýs- ingu. Nefnd skipuö yfirmönn- um úr danska flotanum, sem voru kunnugir við strendur landsins, lagði fram tillögur voriö 1905 um byggingu 7 vita á nokkrum mikilvægustu annesjunum. Jafnframt komu samhljóða tillögur frá sjó- mannasamtökum lands- manna. Austfirðingar höfðu haft frammi óskir um vita- byggingar á annesjum aust- anlands en talaö fyrir daufum eyrum ráöamanna. Otto Wathne tók þá til sinna ráða og lét byggja vita á Dala- tanga 1895 og var kveikt á honum 1. september það ár. O. Wathne kostaði bygging- una en danska vitamála- stjórnin lagði til Ijósbúnaðinn, sem tekinn var niður í Slett- erhagevita, en þar hafði verið settur nýr Ijósbúnaður. Sig- urður Sveinsson, steinsmiö- ur, annaðist byggingu vitans sem var hlaðinn úr höggnu grjóti. Fyrsti vitavörður á Dalatanga var Ásmundur Jónsson og var hann þvi jafn- framt fyrsti vitavörður á Aust- urlandi, fæddur í Krossanesi í Helgustaðahreppi 14. júní, 1860. Hann hrapaði til dauðs i fjallinu ofan við Grund 18. nóvember 1897 og tók þá Helgi Hávarðsson við vita- vörzlunni. Viti Ottos Wathne var starfræktur til ársins 1908 er vitamálastjórnin lét byggja nýjan vita á Dala- tanga. 8. Þrátt fyrir deyföina höfðu verið byggðir tveir smávitar á vesturströndinni en nú kom heimild fyrir þremur af vitum þeim sem farið var framá, þó nokkru minni en ráðlagt var af nefndinni — það er Stór- höfðavita á Heimaey, sem reistur var 1906, Dalatanga- vita og Siglunesvita, báöir reistir 1908. Þeir væru allir búnir snúningsljósi með olíu- lömpum og tveggja kveikja brennurum. Smávitarnir tveir sem áður var minnst á voru byggöir á Akranesi við Isa- fjarðardjúp og Elliðaey við Stykkishólm og byggingarár- ið 1902. Á þessum árum var orðið aðkallandi að endur- byggja Reykjanesvitann á öðrum stað, þar sem klettur- inn sem vitinn var byggöur á 1878 var oröinn það eyddur á þrjátiu árum af jarðskjálfta og sjógangi að ófært var talið að hafa vitann á þeim stað. Þar sem jafnframt var bent á að æskilegt væri að auka Ijós- styrk vitans, var um haustiö 1907 og veturinn byggður 23 metra hár turn úr steini og steinsteypu, nokkuð frá sjó. Hann var búinn mun sterkari Ijósbúnaði með snúnings- verki og þriggja kveikja stein- oliubrennara i linsu sam- kvæmt 4. grein reglugerðar. 9. Danska vitastjórnin studdi einnig verulega þessi fjögur verkefni. Ljósbúnaðurinn frá gamla Reykjanesvitanum, frá árinu 1897, var vandlega yfir- farinn og notaður á Siglunes- vitann 1908. Nú voru komnir vitar i alla fjóröunga landsins og nokkrir litlir innsiglingar- vitar hér og þar og taldi Al- þingi þvi tímabært að leggja á almennt vitagjald, sem skyldi innheimtast af öllum að- komuförum við fyrstu komu til islenzkrar hafnar og af heimaskipum einu sinni á ári. Þetta var lögtekiö 1908 og tók gildi þegar kveikt var á vitunum á Dalatanga og Siglunesi. Jafnframt var frá janúar 1909 skipaöur vitaeft- irlitsmaður fyrir alla vita landsins. Frá 1897 hafði skólastjóri Stýrimannaskól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.