Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 202

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Side 202
FFSI líður Guölaugur var lengi stýrimaður á strand- feröaskipunum og leit þá á „uniformiö" sem heldur leiöa nauðsyn sem fylgdi starfinu. Einn þeirra farþega sem oft fór meö skipunum var Sigurður Guömundsson kennari, oft kallaöur Siggi lærer, varö góður kunningi Guöiaugs. 202 VÍKINGUR fyrir þeim. Byggðapólitík kemur einnig viö sögu, þvi fé- lagsmenn úti á landi vilja síður flytja vald suður til Reykjavikur. Verst af öllu er svo kannski sá hugsannar- háttur margra sjómanna aö halda að hagsmunum sinum sé best borgið í litlum eining- um, en að minu viti er það alrangt sjónarmið. Ég rökstyö það meðal annars með því að allir erum við sjómenn. Og að hagsmunir allra sjómanna fara saman hvort heldur þeir eru flokkaðir sem hásetar, vélstjórar eða skipstjórar. Það er vitaskuld hagsmuna- mál skipstjóra aö hafa hæfa menntaða háseta undir sinni stjórn sem eru ánægöir með sinn hlut á sama hátt og það hlýtur að vera hagsmunamál háseta að t.d. vélstjórar séu vel menntaöir og vel launaðir. Þetta er allt saman ein heild sem aldrei verður sundur slit- in og því miður finnst mér sjó- menn ekki skilja þetta eða vilja skilja þetta. Sjómenn eiga alla hagsmuni sameigin- lega“. Alls engir draumórar Guölaugur segir í framhaldi af þessum orðum að sig hafi lengi dreymt um að þróunin yrði sú að farmenn slitu af sér fjötra smáfélaga og samein- uðust í eitt voldugt farmanna- félag og sömu sögu megi segja um fiskimenn. Þessi tvö öflugu félög mynduðu síðan eitt samband, en styrkur þess lægi meöal annars i því hvað skipulag þess væri einfalt, stjórn og uppbygging skýr. Þarna gæti komið til sögunn- ar mjög virkt og öflugt sam- band. Þegar Guðlaugur er inntur eftir því hvort þarna séu ekki einungis draumórar á ferðinni neitar hann stað- fastlega og heldur því fram að þarna sé þvert á móti hug- mynd á ferðinni sem hann telji óhugsandi annað en fái auk- inn hljómgrunn á næstu árum þegar væntanlega verður far- ið að endurskoða, einfalda og samhæfa allt skipulag verka- lýðsmála i landinu. Um starf sitt innan FFSÍ segir Guð- laugur: „Ég hef setið öll þing sambandsins frá 1969 og stjórnað sumum þeirra. Ég var fyrst kosinn varamaður stjórnar 1971 og hef átt sæti í aðalstjórn eða varastjórn óslitið síðan. Ég held að ég megi segja að ég hafi setið allflesta stjórnar- og fram- kvæmdastjórnarfundi siðan 1971. Enda er stundum kall- að í nærstaddan varamann þegar aðalmenn forfallast. Þá hef ég átt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum sambands- ins, það er þvi margs að minnast. Ég má til með að geta þess til gamans að ég tel mig vera einan um það að hafa setiö i stjórn FFSÍ með öllum forsetunum sex að tölu sem nú eru á lífi. Stórt hlutverk í framtíðinni Um starfsemi sambandsins segir hann að um hana megi margt segja og vist sé um það að sambandið hafi i áranna rás látið mörg mikilsverð mál til sin taka og fylgt mörgum þeirra fram til sigus. Hinsveg- ar telji hann verkaskiptingu milli þess og aðildafélaganna þurfi að verða miklu mun skír- ari en nú er. „Að lokum óska ég sjó- mönnum til hamingju með af- mælisbarnið og vona að það skili hlutverki sínu ekki síður á næstu fimmtiu árum en það hefir gert á s.l. hálfu öld. Ég tel að Farmanna- og fiski- mannasamband Islands hafi ekki síður hlutverki að gegna nú og í framtiðinni en fyrir 50 árum“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.