Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 11
VíÖtal dreyma fyrir daglátum, sér- staklega þegar maöur veit aö einhverjir erfiðleikar eru fram- undan hjá fólki. Þá líöur mér illa." — Hefurðu aðvarað menn? „Já, ég hef gert það. Ég hef aðvarað unga skipstjóra þegar hefur vantað kjölfestu í bátana þeirra. Þá hefur eitthvað varð- andi viðkomandi angrað mig og ég hef ráðið það svo að kjöl- festan væri ekki í lagi. Mér þykir líka sem menn noti ekki nógu mikla kjölfestu oft á tíðum. — Áttu þér einhverja draumamanneskju? „Það eru einhverjar góðar manneskjur sem fylgja mér, um það er ég sannfærður. Ég held því stundum fram að hann afi minn og alnafni sé með mér og raunar fleiri. Ég sá hann afa minn aldrei, hann dó nokkrum árum áður en ég fæddist. Það er engin Ijósmynd til af honum, vegna þess að hann leyfði ekki að tekin yrði af sér Ijósmynd. Við erum líkir að þessu leyti, því ég veit ekkert verra en að láta taka af mér mynd. Ég þoli það varla, þótt ég hafi stundum orð- ið að láta mig hafa það. Ég þyk- ist líka vera vissum það að gamall maður, sem var mikill vinur minn og hét Pétur Jóns- son, fylgi mér. Til gamans má geta þess að hann gaf mér f ær- ið sitt þegar ég var innan við fermingu og ég færði honum fyrstafiskinn, sem ég dró áfær- ið. Ég lærði margt af gömlu mönnunum Eggert er fæddur í Garðinum fyrir 60 árum síðan og þar ólst hann upp. Eins og áður segir var hann farinn að róa löngu fyrir fermingu og dró þá betur en aðrir menn. „Ég var 13 ára þegar ég réði mig fyrst á bát, þá sem land- maður í Keflavík. Það haföi einn landmaðurinn meiðst á Er ekki allt í lagi hér? Eggert lítur eftir nótinni, í febrúar 1975. VIKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.