Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 14
■ ■ ■ Sigldum heim kringumstæður. Ég hélt bátn- um upp en flestir létu reka. Næsta morgun komum við inn til Raufarhafnar. Þar urðu menn gáttaðir vegna þess að þar hafði alltaf sama óveðrið geisað. Þarna var það krian sem benti mér á torfuna". Dagbækur um hvern einasta línuróður Það var ekki bara að Eggert væri aflakóngur árum saman á síldveiðum. Hann var einnig skip en Gísli Árni, en þau gerðu samt ekki meira en að halda í við Eggert á Gísla Árna, með 31 til 34 þúsund tonna ársafla. Gísli Árni bar þá ekki nema 550 tonn, enda ekki búið að byggja endanlega yfir hann. — Hafðirðu metnað til að verða aflakóngur? „Nei aldrei. Ég stefndi aldrei að því við upphaf úthalds að verða aflakóngur, þegar það gerðist kom það að sjálfu sér. Sjálfsagt halda menn að ég sé að segja ósatt, en þetta er heil- WilimMiwl * i. w§ BSíSm^imí Njáll við bryggju á Akra- nesi. 14 VÍKINGUR aflahæstur á línuveiðum í Faxaflóa árum saman. Víðir II. var langt undir meðalstærð báta á þeim árum. í 25 ár var Eggert aflahæstur á einhverju úthaldinu á árinu og sum árin á öllum veiðum. Fyrst varð hann aflakóngur á vetrar- vertíð árið 1952 og reri þá frá Sandgerði. Og síðasta árið hans á loðnunni var hann einn af þremur efstu. Hann varð aldrei neðar en í þriðja sæti á loðnuveiðunum. Síðustu árin voru komin miklu burðarmeiri agur sannleikur. Ég spáði aldrei í þennan titil. En eins og allir veiðimenn hafði ég að sjálfsögðu metnað til að afla vel. Hver vill ekki veiða vel sem bleytir veiðarfæri?" — Heldurðu dagbækur um staði, veður, vinda, strauma og annað því um líkt við veið- arnar? „Ég er nú hræddur um það. Ég skráði hjá mér hvern ein- asta róður sem ég fór á línuver- tíðum hér áður fyrr. Þar er skráð hvert róið var, veður, afli, straumar og hvaðeina. Áður en hinar löggiltu dagbækur sem nú eru notaðar komu, skráði ég þetta allt hjá mér. Svo bar ég þetta saman frá ári til árs.“ — Eru það þá ef til vill svona stúderingar sem gera menn að aflamönnum? „Einmitt. Að stórum hluta er galdurinn að lesa náttúruna og lifa sig inní það sem maður er að gera. Auðvitað gengur þetta ekki alltaf upp, en oft og það hjálpar alltaf eitthvað. Eitt af því mikilvægasta fyrir skipstjóra er að hafa athyglisgáfu og nota hana“. 1.070 tonn á einum mánuði — Hvaða ár heldurðu að þú hafir fengið mestan afla? „Ætli það hafi ekki verið árið 1964, en þá var ég með bát sem hét Sigurpáll. Við fengum 3.200 tonn af síld í janúar og febrúar og 900 lestir af loðnu. Um sumarið fengum viö svo 4 þúsund tonn af síld. Við feng- um svo 1.534 lestir af þorski og ýsu í mars og apríl á vetrar- vertíðinni í þorsknót. Sennilega er þetta mesti afli sem komið hefur upp úrfiskibáti á einu ári, þegar allt er reiknað saman. Það var einhvern tímann sagt í blöðum frá togara sem fékk 1.030 lestir á einum mánuði. Það var sagður mesti afli sem skip á íslandi hafði fengið á mánuði. Við fengum 1.070 lest- ir í apríl 1964 á Sigurpáli. Hann var 200 tonna bátur. Ég nennti ekki að vera að leiðrétta þetta. Ég man líka eftir því að við fengum 1156 lestir á línu vetur- inn 1955 og um sumarið feng- um við svo 6.500 tunnur af síld í reknet, eftir að við vorum hættir fyrir noraðn. Þetta voru mikil aflaár". — Hvenær kom svo Gísli Árni inn í dæmið? „Ég var bara eitt og hálft ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.