Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 18
Sigldum heim . um sumariö en svo kom Gísli Árni til sögunnar. Eggert átti í fyrstu helminginn í skipinu sem fyrr segir en á þaö nú einn. Nú eru liöin 10 ár síöan Eggert hætti skipstjórn á Gísla Árna eftir aö vera búinn aö gera það skipsnafn svo frægt aö hvert mannsbarn í landinu kannast við nafnið. En hvers vegna hætti hann með Gísla Árna? „Æ, ég var orðinn fimmtugur og ætlaði að hvíla mig. Ég var líka búinn að fá afbragðs skip- stjóra á bátinn og hélt að ég gæti tekið það rólega. Ég var nú ekki alveg ákveðinn í að hætta þegar ég bað Magnús Þorvaldsson að leysa mig af. Ég sagði að sennilega yrði það lengur en skemur. Hann hefur verið skipstjóri síðan. En allt fram til ársins 1981 var Sigurður Sigurðsson skipstjóri á móti okkur á Gísla Árna. Ég komst auðvitað að því fljótlega að menn verða að hafa eitthvað fyrir stafni, svo ég fékk mér trillu og fór að róa á henni. Síðan fékk ég mér stærri trillu og ein- hvern veginn þróaðist þetta upp í Njálinn, bátinn sem ég á núna. Hann er 30 lesta bátur og ég er með hann en hef afleys- ingarmenn á móti mér. Svo á ég smá trilluhorn líka sem ég leik mér á, hún er fjögur tonn. Þetta er ágætt og mér líkar þetta vel. Við höfum verið á snurvoð og netum á Njáli síð- astliðin sjö ár og höfum verið á sóknarmarki. Ég ætla aftur á móti að skipta yfir á aflamark um áramótin til þess að þurfa ekki alltaf að vera að taka þessa stoppdaga. Ég held að það sé betra að vera á afla- marki". — Hefurðu ekki skroppið túr og túr á Gísla Árna? „Nei. Ég hef ekki komið ná- lægt loðnuveiðum síðan ég hætti vorið 1978, ekki einn túr. Síðan þá hef ég getað notið þess að vera meira heima hjá konunni minni, Regínu Ólafs- dóttur og raunar börnunum líka, þótt þau séu nú orðin full- orðin. Við eigum fjögur börn, Soffíu Margréti, Gísla Árna, Hrefnu Unni og Ólaf. Auðvitað hefur uppeldi barnanna eins og svo margt annað lent á kon- unni. Þannig er það alltaf hjá sjómannsfjölskyldum. — Ef við snúum okkur aðeins að öðru. Ég minnist þess frá þeim árum er ég var íþróttafréttamaður, að þú varst einn af þeim sem best sóttu völlinn og Laugardals- höllina þegar handknattleik- ur var. Hef urðu svona gaman af íþróttum? STOF NSETT 1909 SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM LÁGMÚLA 9 SÍMI 681400 P.O. BOX 5213 SAMÁBYRGÐ TEKST Á HENDUR EFTIRFARANDI: Afla- og veiöarfæratryggingar Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum Rekstur Aldurslagasjóðs fiskiskipa FYRIR ÚTGERÐARMENN Skipatryggingar Ábyrgðartryggingar útgerðarmanna Slysastryggingar sjómanna Farangurstryggingar skipshafna FYRIR SKIPASMÍÐASTÖÐVAR Nýbygginga-tryggingar Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboösmenn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri Batatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi Skipatrygging Austfjarða, Höfn, Hornafirði Vélbátaábyrgóarfélag ísfirðinga, fsafirði Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.