Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 19
Viðtal „Ég hef óskaplega gaman af þeim. Ég hef veriö vitlaus í knattspyrnu alveg frá því ég var ungur maöur i Garðinum og lék þá sjálfur knattspyrnu. Viö vor- um meö lið í Garöinum þegar ég var ungur og kepptum. En viö vorum svo fáir, enda aðeins um 400 íbúar þá í Garðinum, að þetta gekk aldrei almennilega. Nú gengur þetta betur hjá þeim, enda íbúatalan kominn yfir eitt þúsund. Mér þótti sárt aö sjá á eftir Víöi niður í 2. deild í sumar. Mér þótti liðið svo vax- andi aö þaö var eiginlega ósanngjarnt aö þeir skyldu falla. Og hugsaðu þér, þaö munaöi einu marki!“ — Er þaö rétt sem ég hef heyrt Eggert, aö þú hafir á síldarárunum átt það til að fá leiguflugvél til aö sækja þig austur á firði til að komast á spennandi leik? „Þetta er nú þjóðsaga, eöa eigum viö aö segja hálfur sann- leikur? Ég var einu sinni stadd- ur austur á Stöövarfiröi og fékk flugvél til aö flytja mig til Ólafs- fjaröar, þar sem ég ætlaði aö eyða nokkrum frídögum. Ég samdi viö flugmanninn um aö millilenda á Akureyri svo ég gæti horft á Akureyringa og Keflvíkinga leika. Keflavík var þá mitt lið, þar sem Víöir var ekki kominn í 1. deild. Eftir leik- inn flugum við svo áfram til Ól- afsfjarðar. Þetta er nú sannleik- urinn í málinu. Þaö vantaöi ekki áhugann og ég heföi alveg veriö tilbúinn til aö gera þetta aftur, en þaö var bara ekki hægt.“ Af Selvogsbanka til að horfa á landsleik „Ég hef líka afskaplega gam- an af aö horfa á handknattleik. Ég var einu sinni aö veiöum hér austur á Selvogsbanka og sigldi í land til aö sjá landsleik milli íslands og Danmerkur. Þegar viö svo komum í Höllina var allt uppselt. Ég sagöi aö mér þætti þaö helvíti hart aö vera búinn aö sigla austan af Selvogsbanka í land til að sjá leikinn en komast svo ekki inn. Vinur minn einn sem var dyra- vörður hvíslaði aö mér aö koma bakdyramegin og ég sá leikinn. Þaö var verst aö íslendingar töpuöu honum. Nú fer ég á flesta leiki, enda hægara aö komast en áöur fyrr. Ég læt mig aldrei vanta ef ég mögulega kemst á leiki. Svo horfi ég að sjálfsögðu á ensku knattspyrn- una í sjónvarpinu, þaö væri nú annaö hvort". Gott líf á Njáli Eggert var spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að hvíla sig og hætta sjómennsku: „Ég veit þaö ekki. Þaö er alltaf veriö aö spyrja mig aö þessu og ég get aldrei svarað því. Þetta er annars þokkalegt líf á Njáli og viö höfum þaö gott“. — Er það rétt að gömlu há- setarnir af Gísla Árna séu með þér á Njáli? „Þessir strákar sem voru með mér eru allir vinir mínir og þeir koma meö ööru hverju"-. Skipstjórarnir á Njáli, Eggert Gíslason og Ás- geir Baldursson, sem leysir Eggert af. VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.