Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 21
anna í spón, í ísþröng, 12 til 14 sjómílur frá landi. Þeir sem björguðust komust í önnur skip, sem rak áfram suður. í byrjun október var aðeins eitt skip eft- ir. Hinn 11. október brotnaði það einnig. Þar voru þá 286 menn um borð. Matarskammt- urinn var færður niður í 10 mat- skeiðar á dag, af graut eða baunum. Nokkrir dóu úr hungri, aðrir frusu í hel, og nokkrir drukknuðu. Þeir sem eftir lifðu ákváðu að skipta hópnum. Einn hópur hélt norður með ströndinni en annar og stærri hópur ákvað að fara yfir jökul- inn til vesturstrandarinnar. Til þeirra spurðist aldrei meir. Þriðji hópurinn, fimmtíu menn, hélt suður með ströndinni og var bjargað af Eskimóum skammt norðan við Hvarf. Fjórði hópurinn, rúmlega fimm- tíu menn, ákvað að vera um kyrrt á ísnum. Þá rak suður um Hvarf og náðu til Fredriksháb og Godtháb eftir miklar þrautir og mörg dauðsföll. Sex menn voru í tveim bátum þegar skip þeirra sökk í ísnum. Þeir reru suður með ísnum fyrir Hvarf og Þessi teikning frá 1820 í bók Villiam Scoresbys „Account of the Arctic Regions" sýnir hve hvalveiðar gátu verið hættulegar. Listamað- urinn er James Waddel. VÍKINGUR 21 Evrópu Öllu lokið Skipið er horfið undir ísinn, og ísbirnir rannsaka staðinn í fæðuleit. En C-vítaminið var óþekkt. Menn undruðust frábært heilsufar Eskimóanna, þeir höfðu sterkar tennur og fengu ekki tannholdsblæðingar. Það var þó fyrst undir lok hvalveiði- aldar að farið var að vista hina sjúku hjá Eskimóunum og láta þá taka upp þeirra lífshætti. Urðu menn þá heilir heilsu. Hvalveiðarnar voru einnig lífshættulegar. Hvalirnir slógu rösklega frá sér. Sótt var að þeim á smábátum og skeði það oft aö hvalurinn snerist til varn- ar. William Scoresby skipstjóri segirfrá því, hvernig skutlari lét lífið: „Hann hafði skutlað hval en á sömu stundu sló hvalurinn með sporðinum og laust hann banahöggi“. Scoresby segir einnig frá því þegar særður hvalur réðst á alla nálæga báta, hvolfdi mörgum þeirra og þrír menn drukknuðu. Mesta slys hvalveiðisögunar Undan strönd Austur-Græn- lands norður við 75°, þar sem nú er„ Daneborg", lá hinn 24. júní 1777 stór hvalveiðifloti. Þegar leið á daginn fór að hvessa og var það aðdragandi sorglegasta kafla hvalveiði- sögunnar. Fjórum dögum síðar rak 28 skip inn í meginísinn og festust. Sumum áhöfnunum tókst að losa skip sín eftir nokkra mánuði en 12 þeirra sátu föst og rak með ísnum. Hinn 19. ágúst brotnuðu 6 skip-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.