Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 28
nyjuMGAR TÆKMI Ókosturinn miöaö viö hin kerfin er aö búnaöurinn er nokkuö flóknari og honum fylgir meiri stofnkostnaður. Mynd nr. 5 sýnir hina marg- umræddu skáplansdælu. Ás nr. 1 er inntaksdrifásinn, 2 er skáplaniö, 3 er bulluhúsiö (rótor), 4 porthúsiö (stator) og 5 bullurnar. Bulluhúsinu og skáplaninu er snúið af inntaks- ásnum 1. í porthúsinu eru port sem tengjast annarsvegar inn- taki dælunnar og soghlið bullu- hússins og hinsvegar úttaki dælunnar og þrýstihlið bullu- hússins. Ef neðstu bullunni væri fylgt eftir í hringnum þá er hún að hefja sogslag en hefur lokið því þegar hún nær efstu stöðu. Á þessari vegalengd er hún tengd sogportinu í porthús- inu sem einnig tengist inntaki dælunnar. Þegar sama bulla fer úr efstu stöðu og niður f ram- kvæmir hún dæluslag og teng- ist þá þrýstiportinu í porthúsinu sem aftur tengist úttaki dæl- unnar. Með því að breyta horn- inu V má hafa áhrif á slaglengd bullnanna og þar með það magn sem dælan dælir á ein- um vinnuhring. Ef hornið V er sett í 0° dælir dælan engu. Ef um vökvamótor er að ræða ræðst framleitt snúningsvægi mótorsins af horninu V ef geng- ið er út frá föstum þrýstingi við inntak. Gíró-steikarpannan Vinnuaðstaða matsveina um borð í skipum hefur löngum verið erfið. Þegar skip veltur eða hallast er ekki þægilegt að fást við matreiðslu. Fyrirtækið Rafha í Hafnarfirði hefur um 6 ára skeið framleitt steikar- pönnu sem það nefnir gíró- steikarpönnuna Gpa-5 sem tal- in er ómissandi af þeim mat- sveinum sem henni hafa kynnst. Gpa-5 er fyrir stærri skip, en nú býður Rafha minni pönnu, Gpa-3 fyrir skip með 8- 18 manna áhöfn. Steikarflötur gíró-pönnunnar er úr þykku plötustáli en að hún úr ryöfríu stáli. Pannan hef- ur þrískiptan hitastillir og hægt er að fá hana með læsanlegum veltibúnaði. SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEO HRJUFU YFIRBORÐI • ÖRUCG HANDFESTA • FÖORAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARSIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR (SLENSK FRAMLEH3SLA ÖRUGG HANDTÖK MEÐ^K SJOKLÆÐAGERDIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.