Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 31
Söltunarkerfi Saltfiskur er og hefur veriö um langan aldur ein af helstu útflutningsvörum íslendinga. Verkunaraöferöir hafa lítiö breyst í gegnum tíöina þótt sól- þurrkun sé nú hætt. Á síöari ár- um hafa verið geröar tilraunir með nýjar vinnsluaðferðir. Fyrirtækið Traust h.f. í Reykja- vík hefur verið leiðandi fyrirtæki á þessu sviði, og náð árangri bæði í vinnuaðferð og söltun. Söltunarkerfi sem Traust h.f. hefur þróað og hannað hefur að sögn fyrirtækisins reynst sérlega vel. Nýting verður verulega betri vegna þess að saltpækli er sprautað inn í fisk- holdið. Við þessa aðferð varð- veitast verðmæt prótein, sem glötuðust með hinni hefð- bundnu aðferð. Vinnsluferlið í söltunarkerfinu er í stuttu máli þetta: Fiskurinn erflattur íflatn- ingsvél og fer þaöan í burstavél sem þvær hnakkablóðið og Fiskuppboð virkadagakl. 09.00 Hringið í síma 651888 eða komið við á skrifstofunni í markaðshúsinu. VIO FORNUBÚOIR • PÓSTH. 383 • 222 HAFNARFIROI SÍMI 651888 - TELEX 3000 „Fiskur" önnur óhreinindi. Fiskurinn fer síðan í snyrtingu og þaðan í flokkun. Snyrtingin fer fram á sérstöku snyrtiborði meö still- anlegum stólum og Ijósaborð- um. Urflokkuninniferfiskurinn i gegnum sprautusaltarann. Úr sprautusaltaranum fer hann í saltdreifarann en fiskurinn er saltaður í þar til gerða gáma á brettum. Snigilmatari hleður salti í saltdreifarann og einnig i uppleysingarbúnað fyrir salt í sprautusaltarann. Með þessu söltunarkerfi sem er tölvustýrt er saltskóflan, sem fylgt hefur þessari verkunaraðferð gegn- um tíðina, leyst af hólmi. Bogrið er líka úr sögunni en það hefur verið eitt það erfiðasta sem fylgt hefur vinnu viö saltfisk- verkun. JMrM Sterku netin frá MöreNot fást hjá ISCO-Netanaust. Afgreiðslutími aðeins fimm vikur Gleðilegjól Fengsœlt nýár íscojl/elj/dusl sími 91-688210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.