Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 36
nyjuriGAR TÆKNI Radartæki eru óðum að verða tölvustýrð svo sem önn- ur siglingatæki. Stjórnun og mælingar hafa farið fram með snúanlegum tökkum og snerti- tökkum. Bandaríska fyrirtækið Sperry hefur nú hafið fram- leiðslu á radartækjum sem nefnast Rascar Serian þar sem fingri er drepið á skjáinn við mælingar. Um er að ræða þrjár gerðir radartækja sem allar eru af dagsbirtigerð eða svo nefnd rasterscan. Stærsta gerðin er Flngri þrýst á skjáinn til að fá mælingu á endurvarpinu sem er undir fingrinum. Radar með snertiskjá ‘fiékvinnóLuékólinn Trönuhrauni 8, 220 Hafnarfirði Undirbúningsnám Ráðgert er að á næstu vorönn (jan.-maí) fari fram undirbúningskennsla í skólanum fyrir „öldunga“ í almennum námsgreinum. Próf að þessu námi loknu munu veita rétt til inngöngu í fiskiðnaðardeild skólans að hausti. Öldungar eru þeir sem starfað hafa við fiskvinsnlu í a.m.k. 3 ár og hafanáð 37ja ára aldri, en hafa ekki það undirbúningsnám að baki sem gert er ráð fyrir í námsvísi skólans um inntökuskilyrði. Nánari upplýsingar í skólanum, sími 53544 Skólastjóri ACompAir Patent hraðtengi í miklu úrvali, leiðslur og leiðslutengi. Fjöltækni sf. Eyjarslóð 9 * 27580 - 101 Reykjavík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.