Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 42
Neyðarblysið „Já, en það er ekki neyðarblys, það er raketta", sagði maðurinn. „Já, en er það ekki neyðarraketta ef það er rauð sól?", stamaði Þorgeir. „Það fer eftirýmsu, til dæmis árstíma og stað- setningu. Fyrir það fyrsta þá eru engir báta að þvælast úti við Akurey núna og í öðru lagi þá eru ekki nema 2 dagar síðan gamlárskvöld var", sagði maðurinn og var pirraður. „En hver erað skjóta upp rakettu úti á flóa núna rétt um miðnætti. „Það liggur rússneskt olíuskip rétt fyrir utan innsiglinguna. Ætli þeir séu ekki að fagna nýja árinu og skjóta upp gömlum skiparakettum?", sagði maðurinn og lét fætur sínar detta pirrings- lega niður á gólf. „Já, en... þú heldur sem sagt ekki...að þetta hafi veriðneyðarraketta?", sagðiÞorgeirsem var farinn að stama ferlega. „Nei, það voru ekki mín orð. Þú segist sjálfur ekki vera viss". Þorgeir fannst eins og nú ætti að kenna honum um allt eða að hann ætti að fara út með ruslið. Það varð þögn. „Er ekki vissara að athuga málið?", hikstaði Þorgeir út úr sér. „Hvað á ég að gera, kalla út heila leitarsveit? Nei, við köllum ekki út leitarsveit nema það sé örugglega neyðarkall", sagði maðurinn og stóð upp til að rétta úr bakinu. Erlendur stóð i skut bátsins og veifaði síðasta neyðarblysinu. Báturinn var hálfur af sjó og kast- aðist til í grjótinu. Rauður loginn virtist svo angar- lítill í þessu stóra myrkri og rokið næstum kæfði eldinn. Stór alda réið yfir bátinn, stefið lyftist hátt upp, skall svo ígrótið. Erlendur fann að báturinn myndi brátt láta undan höggunum. Hann mændi í land í von um að sjá einhvern á gangi, en á ströndinni stóðu aðeins Ijósastaurar með hang- andi höfuð og sjótungur teygðust upp á malbikið. Hann sá rauð afturljós bílanna sem geystust eftir Hringbrautinni. Erlendur heyrði grimmt brimið að baki sér. Hann sá stóra öldu koma vaðandi og hún varóhugnanleganærri. Þaðkomhögg. Hann kastaðist til, missti blysið, ísömuandrá varhanní sjónum. Sjálfkrafa tóku hendur og fætur sundtök- in. Stórt stykki hafði brotnað úr síðu bátsins. Það kom önnur alda og bátsbrakið kastaðist lengra upp á skerið. „Hjálp", kallaðihann upp úr hvítu sjávarlöðrinu. Þorgeir hossaðíst í vörubílnum og leyfði drungalegum sinfóníunum að glymja í útvarpinu. Hann stöðvaði bílinn fyrir utan hús Bjórgunar- sveitar Ingólfs. Þar var Ijós uppi í einum glugga. Háar loftnetsstengur voru á húsinu og stórir lit- sterkir fjallatrukkar fyrir utan. Allir störfuðu í sjálf- boðavinnu en aðal tekjulindin var sala á rakett- um. Allir sannir íslendingar keyptu rakettu til að styðja félagsskapinn. Og Þorgeir hafði bæði keypt rakettur og happadrættismiða frá því hann var krakki. Því hann vildi leggja sitt fram ef hann síðan þyríti á hjálp að halda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.