Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 48
Bækur 48 VÍKINGUR Víkingnum hafa borist sjö bækur með ósk um umfjöllun. Aðstandendum blaðsins er sönn ánægja af að leggja mat á sjómannabækur, ef það getur orðið lesendum þess að liði við að velja sér lesefni. Á hinn bóginn er ritstjórn Víkingsins fáliðuð og miklar annir hafa kallað að á síðustu vikum vegna útgáfu jólablaðsins og einnig tók þing FFSÍ sinn toll af tíma okkar. Þess vegna verður umfjöllun um bækurnar að bíða fram yfir áramótin, en væntanlega kemur það ekki að sök. Ævintýramaður. Fyrrum rit- stjóri Víkingsins, Gils Guð- mundsson, skrifar um Jón Ólafsson ritstjóra og ævintýra- mann. Sambúð manns og sjávar. Bókin er skrifuð af dr. Gísla Pálssyni og fjallar um líf og starf sjómannsins í mjög víðum skilningi. Sígurdór Sig ji -jórsíon SPAUGSAMISPÖRFUGLINN Spaugsami spörfuglinn, frá- sögn Þrastar Sigtryggssonar skipherra af spaugilegum og alvarlegum atburðum á starfs- ferli hans, færð í letur af Sigur- dóri Sigurdórssyni blaða- manni. Traustí Einarsson HVALVEIÐAR VIÐISLAND 1600-1939 .|pgH ft f^É^^^i V W Wr*^T/*^ V m fmtr^yStíB I* ¥ Jk Wm&SBB 7fi v r<JiX^[r "_V!mi mM$g&$*$7? " $ VC-MVsWt^é^zifc Hvalveiðar við ísland 1600 — 1939, eftir Trausta Einarsson. Hógvær frásögn og öðruvísi innlegg í hvalveiðiumræðuna. Þrautgóðir á raunastund. Átjánda bindið í björgunar- og sjóslysasögu íslands í saman- tekt Steinars J. Lúðvíkssonar. Brimöldur. Haraldur Guð- mundsson var fiskimaður í tæp sextíu ár. Brimöldur er frásögn hans, skráð af Jóni Guðnasyni sagnfræðingi. Aflakóngar og athafnamenn, eftirHjörtGíslason. Sagtvarfrá bókinni í síðasta blaði. S.V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.