Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 58
FRIVAKTIN Fáeinar góðlátlegar gammansögur um guðdóminn, mismunandi gamlar, birtar í tilefni jóla og flestar fengnar frá séra Pétri Maack. Fárviðri geisaði og í kjölfarið gífurlegir vatnavextir. Björgun- arsveitir voru á þönum á bílum um flóðasvæðið til að sækja fólk í húsin sem voru í hættu. Trúmaðurinn góði, sem bjó í einu húsanna, vildi hvergi fara: Guð mun bjarga mér, sagði hann. Flóðið jókst og vatnið var komið upp að gluggum á efri hæðinni, þegar björgunar- menn komu á báti til að sækja trúmanninn. Hann vildi hvergi fara og sagði að Guð mundi bjarga sér. Þegar aðeins reyk- háfurinn stóð upp úr vatninu og trúmaðurinn sat á honum, komu björgunarmennirnir á þyrlu. Guð mun bjarga mér, sagði maðurinn, staðfastur í trúnni. Enn sté vatnið, maðurinn drukknaði, fór til Guðs og gerði athugasemd: Ég er nú ekki al- veg sáttur við þig Guð minn. Ég setti allt mitt traust á þig, en þú lést mig drukkna. Vert þú nú ekkert að rífa kjaft góði, sagði Guð. Ég sendi bíl eftir þér, svo bát og síðast þyrlu, en þú vildir ekkert af þessu. Til hvers ætlastu eigin- lega af mér? Guð almáttugur hringdi til kölska og kvartaði undan mengun. Það leggur hingað upp til okkar eymyrju og sót og mökk- ur er fyrir sólu í logni. Gjörðu svo vel að gera eitthvað í mál- inu. Kölski tekur því engan veg- inn og verður fátt um kveðjur. Nokkru síðar hringir Guð aft- ur á neðri byggðir og segir þetta ástand með öllu óþol- andi. í hita leiksins hótar Guð meira að segja málshöfðun og segist munu draga myrkra- höfðingjann fyrir dómstólana og ná þannig rétti sínum til hreina loftsins. Þá gall í hinum: Og hvar ætl- arþú svo sem að fá lögfræðing Bjössi var orðinn sjö ára og neitaði að borða kartöflur með kvöldmatnum. Mamma bað, skipaði og hótaði en Bjössi gaf sig ekki. — Ef þú borðar ekki kartöfl- urnar verður Guð reiður við þig, sagði mamma. — Mér er sko skítsama, sagði Bjössi og var rekinn í rúmið og kartöflurnar settar inn í ísskáp. Um nóttina gerði vonskuveður með þrumum og eldingum. Mamma hélt aö litli drengurinn hennar væri kannski hræddur við veðrið og fór inn til hans, en þarvarenginnBjössi. Húnfann hann í eldhúsinu, þar sem hann sat við borðið og hámaði í sig kartöflur og tautaði: — Skárri eru það nú and- skotans lætin út af fáeinum kartöflum. Lögfræðingur dó og hélt í átt til Gullna hliðsins. Pétur tók á móti honum, spurði um nafn, starf og slíkt. — Hm! Lögfræðingur já, heyrðu, þú verður að biða aðeins. Lögfræðingurinn fékk sér sæti og þar sem hann beið sá hann að páfinn í Róm kom að hliðinu og kynnti sig. Pétur vís- aði honum strax til íveru og vin- ur okkar sá, að sú var heldur fátækleg. Einn lítill gluggi, tré- beddi, borð og smákollur að sitja á. Hann gekk til Péturs er hon- um fór að leiðast biðin og spurði um gang mála. Jú, við erum að gera klárt, þú veður örugglega kominn inn fyrir kvöldið. Hugsanir lögfræðingsins tóku nú að sveima um hvernig vistaverur þetta væru nú, sem honum skyldu ættaðar, minn- ugur þess hvaða aðbúnað sjálfur páfinn hafði fengið. Þá kallaði Pétur í hann og leiddi til ríkulega búinnar íveru. Þar var allt í leðri, palisander og marmara, sjónvörp og sími, málverk og vídeó, bækur og blöð og yfirleitt allt það, sem hugurinn girnistog nöfnum tjáir að nefna. — Heyrðu mig, er þetta ekki einhver misskilningur? Páfinn í Róm fékk bara kytru og ég svit- una. Sú dökkbláa Guð var í dálitlum vand- ræðum með hvert hann ætti að fara í sumarfríinu sínu. Hann var búinn að fara víða í aldanna rás og oft á suma staði og lang- aði eiginlega ekki sér- staklega til að fara á neinn þeirra oftar. Af hverju ferðu ekki til Jarðarinnar?, spurði Lykla-Pétur. Það er orðið langt sfðan þú fórst þang- að. Nei, sko, sagði Guð. Svoleiðis smáborgara nenni ég ekki að umgang- ast. Ég fór þangað fyrir tvö þúsund árum og lenti þá í að barna stelpu, og þeir eru enn að tala um það. 58 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.