Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 64
í höfninni við krossinn Aðalsteinn Gíslason vélstjóri 64 VÍKINGUR Meö töluverðri eftirvænt- ingu geng ég niður í gamla fiskimannabæinn í Puerto de la Cruz á Tenerife. Ég var hér fyrir nokkrum árum og naut þess þá að koma þar og fylgj- ast meö lífinu i „Höfninni við Krossinn" eins og þýða mætti nafniö. Hér er þó engin eiginleg höfn i þeim skilningi sem maður leggur gjarnan i það orð. Staðurinn er á klettóttri strönd fyrir opnu hafinu þar sem uppaf gengur dalurinn Oratafa, breiður, stuttur, brattur, á norðan- verðri eyjunni „Teinarifi" eins og Kristinn Err Ólafsson i Maddrid hefur kallað hana. Og satt er þaö, eyjan er ekkert annað en rif uppúr Atlantshafinu, byggt upp af eldfjöllum sem enn eru virk og ætti því landslagiö ekki aö koma manni ofan af ’lslandi á óvart, og þó? Eyjan liggur syðst í tempr- aða beltinu og er hér tiltölu- lega úrkomusamt þvi að haf- átt er ríkjandi. Þar af leiöir að dalurinn er mjög frjósamur, neöst hitabeltisgróður með bananarækt og blómskrúði. Eftir því sem ofar dregur í dalnum breytist flóran ört og í 2000 metra hæð er barr- skógarbelti, þar fyrir ofan úthagi, síðan auðn og gjarn- an snjór yfir 3000 metrum. En aftur niður aö sjónum. Mikið hefur verið lagt í að gera hér höfn og eru elstu mannvirki frá gömlum tíma, gerö i því augnamiði aö koma á markaö afurðum hins frjósama dals. Nú eru þær fluttar eftir öðrum leiðum. Fiskveiðar hafa verið stundaðar svo lengi sem hér hefur búið fólk og er svo enn þó með frumstæðum hætti sé, enda takmarka hafnarað- stæður allar framfarir í þeim efnum. Mest er róið á litlum opnum bátum sem svipar til fjór- og sexrónu súðbyrtu árabátanna okkar, sem nú eru óðum að hverfa, nema þetta eru sléttbyrt tréskip, tveir á, enda komnir með vél- ar og takmarkast stærðin við aö hægt sé að taka bátana á þurtt milli róðra. Ekki hafa all- ir tilburöir til hafnargerðar skilað betri árangri en svo, að kalla mætti lendingarbætur. Þó liggja hér bundnir milli garða bátar sem líkjast nóta- bátunum sem notaðir voru til herpinótaveiöa við island
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.