Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 66
I höfninni Milli garöa liggur bund- in nótabátur. 66 VÍKINGUR á sérstökum vildarkjörum því aö einmitt hann er frá hinu eina rétta landi. Og ekki má gleyma aö gefa bílstjóranum ölmusu þvi að hann á systur sem á veikt barn sem senda þarf til Maddrídar á sjúkra- hús. í vesturjaöri gamla bæjar- ins stendur á háum hraun- drangi kross geröur úr járni. Yfir honum er hvolfþak sem hvílir á sex steyptum súlum. Utan meö og í kringum eru set og gerði einnig úr stein- steypu. Þangað upp liggja brattar tröppur úr höggnu grjóti. Greinilegt er aö þessu virki hefur áöur veriö sýndur meiri sómi, enda hefur þaö gnæft yfir umhverfi sitt. Nú er þaö næsta lítið áberandi i nálægö háhýsa túristahótel- anna. Enn má þó horfa héöan út yfir hafiö og sjá risaöldur Atlantshafsins brotna viö ströndina. Mér kemur í hug orðið „stórveltubrim" og þá um leið Páll ísólfsson þar sem hann lýsir æskuslóöum sínum á suðurströnd Íslands og i huga mér syngur magn- þrungiö verk hans um vitana sem brenna út við svarta sanda. Hver sá sem þar hefur staðið og horft á þá ógnarsjói koma æöandi utan af hafinu, sumir segja alla leiö frá Suö- urskautslandinu, og brotna viö ströndina, hann hlýtur aö finna til smæöar sinnar i nær- veru þeirra regin afla. Fleira kemur mér í hug sem likt er á þessum tveim ströndum sem snúa andlitum hvor að ann- arri og ef ekki væri jarðarkúl- an þá myndi Ijósgeisli sem sendur yröi héöan í hánorður kastast beint í augu manns væri spegill í Ingólfshöföa. Kannski eru risaöldurnar sem brotna við Stokkseyri ekki frá Suðurskautslandinu komnar, kannski eru þær bara héöan. Á suðurströnd íslands er lika höfn sem kennd er viö helgan mann, Þorlák biskup, sem í hugum margra landa minna er i heilagra manna tölu. Sú var tíöin aö þar var engin eiginleg höfn í þeim skilningi sem maður leggur gjarnan í það orð, að minnsta kosti fannst okkur það sem urðum aö liggja langtímum saman á Stóru—Sandvik fyrir vestan Reykjanes og bíöa þess aö hægt væri að athafna sig í Þorlákshöfn. Þetta var snemma á sjötta áratugnum og þá aöeins komin út tvö ker þar sem nú er Suðurvarar- garöurinn. Vertíðarbátarnir, flestir um 15 til 20 tonn, voru hafðir i múrningum úti á vík- inni milli róöra. Og krossinn sem ég sit hér undir, skyldi hann ekki i upp- hafi hafa verið reistur af sjó- mönnum sem komust í háska og hétu á Krist aö reisa hon- um merki yrði þeim borgið? Handan viö hafiö er til saga um skipreika menn sem reistu Guöi sínum kirkju fyrir að leiöa þá heila gegnum brimiö. Sú kirkja stendurenn, kynslóöirnar hafa haldiö henni við og endurbyggt mann fram af manni. Sólin er sigin í vesturhafið þegar ég held heim á leiö. Það dimmir fljótt. Vitinn á Punda de Teno sendir hvítar Ijóskeilur sinar út yfir hafiö, einn blossa og tvö leiftur, langt og tvö stutt, langt og tvö stutt aftur og aftur í sífellu svo lengi sem nóttin varir, all- ar nætur ársins þvi aö enginn veit hvenær þeir eiga hér leið hjá sem á þessum merkjum þurfa aö halda. Við krossinn er bundin dós úr pjátri sem í hefur verið stungiö blómum. Blómin eru löngu sölnuð, bandiö fúið og dósin ryðguð. Langt mun vera síðan gömul kona lagði hingaö upp leiö sina aö minnast þeirra sem hafið tók. Á bekk undir kross- dranginum hvílir sig gamall maður meö staf. Sjórinn og sólin hafa rist djúpar rúnir í andlit honum. Lengur treyst- ist hann ekki til aö ganga upp þessar bröttu tröppur. „Quatro—ciento—treinta- —dos“. „Y-dos“, leiðréttir næturvörð- urinn mig um leið og hann réttir mér herbergislykilinn og býður góða nótt. „Buenas noches". Skrifað í janúar 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.