Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 69
FELAGSMAL vinnugrein okkar er alltof mikil, gegn þessari vá veröur að berj- ast meö öllum tiltækum ráöum, þar má hvorki spara fé né mannskap. Öryggismál sjó- manna verður að taka eins föstum tökum og framast er kostur. í slysavarnir veröur aö leggja það fjármagn sem til þarf og allir þurfa aö veröa sér meö- vitaðir um þær hættur sem samfara eru sjómennsku á okkar erfiöa hafsvæði. Hafsvæöið er ekki bara erfitt, þaö er líka mjög gjöfult. Fiski- miöin eru okkar gullnáma og afkoma íslensku þjóðarinnar er algerlega háö því hvað berst aö landi af sjávarfangi. Alltaf eru miklar breytingar á aflabrögð- um milli ára og af þeim sökum mjög mismunandi tekjur af aö- alatvinnuvegi okkar, sjávarút- veginum. Á næsta ári eru uppi tillögur um samdrátt í þorskafl- anum. Á síöustu þremur árum hefur afli aukist um 45% og í ár stefnir í um 8% aukningu. Þar munar langmest um aukinn þorsk- og úthafsrækjuafla. Þróun verðlags á sjávarafla hefur líka veriö hagstæö. Verö á freðfiski hefur hækkaö um 55% frá 1984 og á saltfiski um 90% í Bandaríkjadollurum. Verö á rækju og hörpudiski hef- ur hinsvegar lækkað allveru- lega á þessu ári, eftir mikla uppsveiflu áriö á undan. Reyndar hafa þessar tvær tegundir, rækja og hörpudiskur ásamt loðnuafurðum verið hvaö óstööugastar í veröi á er- lendum mörkuðum og sýnir reynslan okkur aö Verðjöfnun- arsjóöur fiskiönaöarins á hvergi betur viö en einmitt í sambandi viö þessar tegundir. Ég vil því vara viö aö leggja Verðjöfnunarsjóðinn niöur og tel aö skoöa eigi hvort ekki megi skipta sjóönum á lands- hluta, til þess að koma til móts við þá gagnrýni sem fisk- vinnslumenn hafa borið fram á starfsemi Veröjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Ööru máli gegnir um verö- jöfnun á framleiðslu botnfiskaf- urða. Úr botnfiskaflanum má framleiöa aö minnsta kosti fjór- ar meginafurðir, þ.e. frysta vöru, saltaða, herta eöa ferska. Þar er það meira á valdi fram- leiðenda aö breyta um vinnslu eftir því hvaö gefur best á hverj- um tíma heldur en í þeim þrem tegundum sem ég nefndi áöur. Miklar deilur hafa veriö und- anfarna daga um ýmis atriði er tengjast stefnu stjórnvalda í fiskveiöimálum, hafa þær deil- ur risiö hæst vegna svæöa- skiptingar landsins og meðal- kvóta sóknarmarkstogara eftir svæðum. Sérstaka athygli vakti aö helmingur alþingis- manna sendi valdalausri ráð- gefandi nefnd leiöbeiningar um æskilega niöurstööu af nefnd- arstarfinu, meö sérstakri ábendingu um þaö, hvaö tog- arar á suöursvæöi heföu lítinn þorskafla í sóknarmarki, miðað viö hina norölensku. Vissulega finnst öllum sinn hlutur lítill í takmörkuðum veiöi- heimildum, en hvaö mættu menn segja í þeim landshluta sem ég kem frá ef skoðað yröi ofan í kjölinn hvernig þorskafli hefur flust til frá viömiðunarár- unum 1981-1983? Ég álasa ekki því fólki sem undir þetta skjal ritaði fyrir aö vita ekki staðreyndir málsins, þessi mál eru flókin og það þarf mikla vinnu og þekkingu á þeim til þess aö setja fram útfæröar til- lögur sem rök eru fyrir. Þaö á hinsvegar viö í þessum málum sem öörum aö þaö er oft gott aö flýta sér hægt. 33. þing F.F.S.Í. þarf aö skoöa vel þær tillögur sem í frumvarpi sjávarútvegsráð- herra felast, það er hinsvegar Ijóst aö ekki er vilji til þess að breyta verulega um í fiskveiða- stjórnun fyrir næstu ár. Þess vegna tel ég aö okkar þing veröi að leggja fram tillög- ur um breytingar innan marka þeirrar heildarstefnumótunar sem í frumvarpinu felst. Á þessu ári hafa verið aö eiga sér staö miklar breytingar á viðskiptum meö fisk. Fisk- markaöir voru stofnaðir og hófu rekstur. Fiskverð var gefiö frjálst af Verðlagsráði sjávarút- vegsins. Framkvæmd fersk- fiskmats er nú samkomulags- atriði milli kaupenda og selj- enda og fleira mætti upp telja. Allt eru þetta umskipti frá fyrri venjum og heföum og heföi þurft góöan aðlögunartíma fyrir nýja siöi og samskipti milli manna. Sumum varö hins veg- ar svo brátt í brók við þessi samskipti að þeir völdu aftur að halda á gamla staðinn með höröu en föstu setunni. Er þar mesta eftirsjá í stefnu LÍÚ, sem kúventi sínum skoöunum og kom þar vel í Ijós aö fiskvinnsl- an á meiri ítök innan L.Í.Ú. en sjálfstæðir útgeröarmenn og er þaö leið niöurstaða. Lengi væri hægt aö ræöa hér í upphafi um ýms mál, svo sem kjarasamninga, lífeyrismál, tryggingamál og skattamál. En sérstaklega vil ég fagna því aö staögreiðslukerfi skatta verður upp tekiö á næsta ári. Þar er um mál aö ræöa sem F.F.S.Í. hefurbaristfyriraðupp yröi tekið. Sérstaklega þarf þó aö huga aö sjómannaafslætti í nýju kerfi. Þessi mál veröa sér- staklega á dagskrá þingsins ásamt menntunarmálum, lög- skráningu og undanþágum. í skýrslu stjórnar F.F.S.Í. er gerö grein fyrir nefndarstörfum stjórnarmanna og starfsemi F.F.S.i. síöastliðin tvö ár. Ég hef þessi orö ekki fleiri aö sinni. Viö höfum hér verk aö vinna. Ég segi 33. þing F.F.S.Í. sett. Hafsvæðið er ekki bara erfitt, það er líka mjög gjöfult. Fiskimiðin eru okkar gullnáma og afkoma íslensku þjóðar- innar er algerlega háð því hvað berst að landi af sjávarfangi. Er þar mesta eftirsjá í stefnu LÍÚ, sem kúventi sínum skoðunum og kom þar vel í Ijós að fisk- vinnslan á meiri ítök innan LÍÚ. VÍKINGUR 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.