Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 86

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 86
Af skeljum, sniglum, kröbb Sólmundur Tr. Einarsson fiskifræðingur Gildra fyrir Beitukóng. Á tilraunaveiðum á Sund- unum við Reykjavík. 86 VIKINGUR Á undanförnum árum hafa augu landsmanna í æ ríkari mæli beinst að vannýttum eöa ónýttum sjávardýrastofnum er lifa viö landið. Þessi áhugi hef- ur aukist jafnt og þétt og sér í lagi vegna minnkandi fisk- stofna við landið, kvótakerfa, aukins fjölda smábáta og það að mönnum hefur nú skilist að um arðsemi getur verið að ræða. Hafrannsóknastofnun hefur reynt að mæta þessu með auknum rannsóknum á botn- lægum dýrum og tilraunaveið- um á þeim. Til að slíkt skili ein- hverjum árangri þurfa að koma til markvissari aðgerðir og auk- inn tækjakostur og mannafli til rannsókna. í rannsókna- leiðöngrum Hafrannsókna- stofnunar allmörg undanfarin ár hefur aukaafli í hin ýmsu veiðarfæri verið skráður, þann- ig að upplýsingar um hin ýmsu botndýr liggja fyrir. Einnig hafa verið farnir nokkrir leiðangrar gagngert til að afla sér upplýs- inga um ýmis botndýr með nýt- ingu á þeim í huga. Allar upp- lýsingar sem liggja á lausu um þessi botndýr eru vel þegnar og koma að góðum notum þegar skipuleggja á áframhald- andi rannsóknir og það yfir lengir tíma. Þá þarf einnig að huga að samstarfi og sam- vinnu milli þeirra aðila er vinna að skyldum verkefnum innan og utan rannsóknastofnana. Hafrannsóknastofnun er sjálf- sagður aðili til að hafa forystu um og skipuleggja rannsóknir af þessu tagi, en jafnframt verður leitað eftir samvinnu við Líffræðistofnun Háskólans, Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins og fleiri. Þegar gera á meiriháttar út- tekt á lífríki botndýra á land- grunninu er nauðsynlegt að nún taki til sem flestra þátta. Menn þurfa að safna upplýs- ingum og afla, vitneskju um botngerð (harður, sendinn og leirbotn), strauma, hitastig, seltumagn, framleiðni og teg- undir á, við og í botninum. Einn- ig þarf að huga vel að hinum ýmsu gerðum veiðitækja og út- búnaðar til sýnatöku og úr- vinnslu gagna. Beita þarf köfun þar sem það á við og taka í notkun háþróaðar neðansjáv- armyndavélar með meiru. Líta verður á rannsóknaverkefni þetta sem langtímaverkefni og best færi á þvi að taka eitt af- markað svæði fyrir í einu og gera því viðunandi skil. Allt kostar þetta fé og fyrirhöfn og væri óskandi að þingsályktun sú sem samþykkt var á Alþingi þann 24. febrúar s.l. um rann- sóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi verði verkefni sem þessu til framdráttar. Greinargerð. Á grunnsævi hér við land eru nú stundaðar hefðbundnar veiðar á botnlægum hryggleys- ingjum eins og humar, rækju og hörpudiski. Nú í seinni tíð hafa einnig verið gerðar til- raunaveiðar á trjónukrabba, beitukóngi, kúffiski og ígulkerj- um með góðum árangri. Þá hefur einnig verið hugað að möguleikum á að nýtafleiri teg- undir botndýra sem lifa á grunnslóðinni eins og t.d. öðu, kræklingi, silki- og dökkhöddu (skildar krækling), sandskel, smyrsling, báru-og ígulskel, hjartaskel, krókskel og ægis- drekku. Af kuðungum auk beitukóngs kemur til greina aö nýta hafkóng og péturskóng. Af krabbategundum öðrum en trjónukrabba koma tegundir eins og tröllakrabbi, gadda- krabbi og bogakrabbi til álita. Þá kemur einnig til tals að nýta sæbjúgu, krossfiska og slöng- ustjörnur. Af þessari upptaln- ingu má það Ijóst vera að teg- undirnar sem hugsanlega má nýta eru nokkrar og eru þá ekki öll kurl komin til grafar, því ón- efndar eru ýmsar tegundir botngróðurs, þörungar, sviflæg dýr og plöntur. Þeir möguleikar sem land- grunnið ásamt flóum og fjörð- um hefur upp á að bjóða hvað varðar eldi hverskonar eða hrygningu og uppeldi sjávar- dýra eru ekki tíundaðir hér, þetta eru þó mjög mikilvæg atr- iöi og ber að hafa í huga þegar um svo stórfellda könnun og úttekt á landgrunninu er að ræða. Humar (Nephrops norveg- icus). Þessi stofn er fullnýttur og gefur árlega 2700 tonn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.