Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 87

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 87
im og öðru góðgæti Hörpudiskur (Chlamys is- landica). Þessi stofn er nú þegar full- nýttur og gefur árlega af sér 15 - 17 þús. tonn. innfjarða. Hugs- anleg aukning f hörpudis- ksveiðum væri ef til vill fólgin í því að mið fyndust utan fjarða úti fyrir Norðurlandi og Aust- fjörðum. Rækja (Pandalus borealis). Rækjustofninn á grunnslóð virðist vera fullnýttur með u.þ.b 7000 tonn á ári. Einnig má telja að mið á djúpslóð séu flest fundin, að minnsta kosti þau gjöfulustu. Skeljar Kúffiskur (Arctica islandica). Tilraunaveiðar á kúffiski eru nú hafnar með sérhönnuðum skipum (m/s Önnu SH 122 og Villa). Við þessar veiðar er not- aður vatnsþrýstiplógur með góðum árangri. Þessar til- raunaveiðar eru enn skammt á veg komnar og binda menn nokkuð góðar vonir við þær. Talið er að töluvert magn af kúffiski sé á grunnslóðinni við landið allt niður á 200 metra dýpi. Mesta magn af kúffiski virðist vera á sandbotni með kornastærð 0,15 - 0,25 mm. Kræklingur (Mytilus edulis). Finnst nánast allsstaðar kring- um landið nema á nokkrum stöðum við Suðurströndina. Al- gengastur í fjöruboröinu og nið- ur á 20 m dýpi. Finnst helst í skjólsömum vogum og víkum og allt niður á 155 metra dýpi. Það hefur komið til tals að rækta krækling á' hentugum stöðum víðsvegar um landið til vinnslu. í því sambandi eru nú í gangi tilraunir á kræklingseldi við Hvítanes í Hvalfirði og er það samvinnuverkefni Haf- rannsóknastofnunar og einka- fyrirtækis (N.A.P.A.) styrkt af Rannsóknaráði ríkisins. Aða (Modiola modiolus). Nokkuð algeng skel við landið frá neðra fjöruborði og niður á 40 - 50 metra dýpi. Aða hefur fundist allt niður á 200 metra dýpi. finnst oft í miklu magni áföst eða grafin í botninn og hafa fengist allt að 200 kg af öðu í hörpudisksplóg í stuttum togum. Aða er frekar stór skel og getur orðið allt að 180 mm löng og því með stærstu skelja- tegundum sem finnast við landið. Sandskelin getur orðið allt að 110 mm að lengd. Smyrslingur (Mya truncata). Þessi skel er mjög algeng um- hverfis landið á 0 - 130 metra dýpi. Stærð skeljarinnar er allt að 75 mm. Báruskel (Cardium ciliatum). Finnst við landið allt á 0 - 260 metradýpi. Stærðin geturorðið 82 mm. Dökkhadda (Modiolari nigra). Finnst á víð og dreif um- hverfis landið á 8 - 113 metra dýpi og þá aðallega við A- og Vesturströndina. Stærðin er allt að 75 mm. Silkihadda (Modiolaria discors). Finnst allvíða um- hverfis landið og á dýpinu 0 -160 metrum. Stærð á bilinu 8 - 52 mm. Sandskel (Mya arenaria). Tegund þessi finnst á leirum á nokkrum stöðum við landið svo vitað sé. Þessir staðir eru Hornafjörður, við Dyrhólaós og Vestmannaeyjar, við innan- verðan Eyjafjörð og við Faxa- flóa. Til dæmis hafa fundist blettir í Kollafirði með allt að 100 skeljum á m2 á 0 - 7 metra dýpi. Hjartaskel (Cardium edule). Finnst víða við landið á dýpinu 0 - 3 metrum. Aftur á móti hefur skel þessi ekki fundist í veiðan- legum þéttleika hér við land enn sem komið er. Hún lifir að- allega á sendnum fjörum og leirum og getur orðið allt að 57 mm að lengd. ígulskel (Cardium echina- tum). Finnst allvíða við Suður- land og í Faxaflóa á dýpinu 15 - 150 metrum. Lengd allt að 50 mm. Krókskel (Serripes groen- landicum). Finnst allvíða um- hverfis landið nema við Suður- land og á dýpinu 0-120 metr- um. Stærðingeturnumið alltað 92 mm. Gildran opnuð og aflinn tekinn úr henni. VÍKINGUR 87 Á nýjum mlöum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.