Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 88
Á trjónukrabbaveiðum í Hvalfirði í ágúst 1987 á R.S. Mími. Gildrur af franskri gerð. 88 VÍKINGUR Af skeljum, sniglum . . . Ægisdrekka (Lima exca- vata). Hefur aöallega fundist djúpt úti fyrir Suöur- og Suö- vesturlandi eöa á dýpinu 200 - 495 m. Erfitt er aö gera sér grein fyrir magni eöa hvort hún finnst á stóru svæöi. Þetta eru tiltölulega stórar skeljar og geta náö allt aö 170 mm lengd. Gimburskel (Astarte boreal- is). Skelin er nokkuö algeng viö landið og finnst frá fjöruboröi allt niöur á 100 m dýpi. Stæröin getur komist upp I 55 m. Hallloka (Macoma calcaria). Skel þessi er algeng við landið og finnst frá fjöruborði allt niður á 150 metra dýpi. Stæröin getur orðið allt aö 50 mm. Kolkuskel (Yoldia hyperbor- ea). Finnst umhverfis allt landiö á 4 - 210 metra dýpi, nema viö Suðurland. Stærö skeljarinnar er allt aö 50 mm. Sæsniglar Af sæsniglum viö landiö hef- ur aðallega veriö talað um þrjár eftirfarandi tegundir sem til greina koma til nýtingar: Beitukóngur (Buccinum undatum). Lítiö er vitaö um magn þessa kuðungs viö land- iö en hann finnst nánast alls- staöar á dýpinu 0-100 metrum, en getur lifaö dýpra. Tilrauna- veiöar hafa farið fram víöa um- hverfis landiö en þó aðallega á Faxaflóasvæöinu. Beitukóng- ur, sem og aörir kuðungar, veiöist aöallega í þar til geröar gildrur og er aflinn mismunandi eftir árstíma. Hann hrygnir seinni hluta vetra og leitar þá á grynnra vatn og oft alveg upp í fjörur. Á sama tíma detta veið- arnar niöur. Beitukóngur er þekkt markaösvara þannig aö vandinn hér er fyrst og fremst veiðar og vinnsla. Hæö kuö- ungsins getur oröiö allt aö 120 mm. Hugsanlega má veiöa nokkur hundruö tonn af beitu- kóngi á ári miðað viö þekkt veiðisvæði; Hafkóngur (Neptunea desp- ecta). Þessi kuöungur er mjög algengur umhverfis landiö og finnst á 10 - 200 metra dýpi. Hæö kuðungsins getur oröiö allt aö 200 mm. Sæmilega góö- ur markaður er fyrir hafkóng á meginlandi Evrópu og á Bret- landseyjum. Þó er sá galli á gjöf Njarðar aö af og til hefur oröiö vart eitrunar vegna þess aö menn hafa neytt hafkóngs. Þetta stafar af kirtlum áföstum skráptungu kuöungsins sem auðvelt er aö fjarlægja ef til vinnslu kemur. Hafkóngur veiðist þó nokkuð í fiski- og humartroll, en veiöar með gildr- um hafa lítt veriö kannaðar hér við land; Péturskóngur (Sipho is- landicus). Þetta er nokkuð stór kuöungur og getur orðið allt aö 130 mm að hæö. Finnst nánast allt umhverfis landiö á 60 -348 m dýpi, en er sjaldgæfur viö Suðurströndina. Krabbar Trjónukrabbi (Hyas aran- eus). Rannsóknir á trjónu- krabba hófust fyrst áriö 1983 á vegum Hafrannsóknastofnun- ar og bendir allt til þess aö út- breiðsla hans sé einkum á bil- inu 5 til 50 metra dýpi, þó mis- munandi eftir árstíma. Tilraunaveiðar hafa verið gerð- ar víösvegar um landið og til þess notaöar sérstakar gildrur. Afli í gildru hefur sumsstaöar verið allgóöur og mestur í Faxaflóa. Tegund þessi finnst nánast allt umhverfis landiö og mest inni á flóum og fjöröum. Mat á veiöiþoli og stofnstærö hefur ekki enn verið unnt aö gera, en þó má ætla að veiðarnar gætu numiö fáeinum þúsundum tonna á ári. Veiðar og vinnsla hafa þegar hafist á Faxaflóa- svæðinu en markaðsmálin eru ekki leyst að fullu. Skjaldar- breidd krabbans getur oröið allt aö 83 mm og þyngdin rúmlega 300 grömm. Hængarnir eru töluvert stærri en hrygnurnar. Gaddakrabbi (Lithodes maja). Þessi tegund finnst nán- ast allsstaðar umhverfis landiö á 10 -100 metra dýpi. Er helst á höröum botni og færir sig til eftir árstímum. Geröar hafa verið til- raunaveiöar á gaddakrabba en sjaldan fengist nema örfáir ein- staklingar. Aftur á móti fæst stundum þokkalegt af honum í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.