Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 93

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 93
smjörlíki til aö sjá hvernig botninn væri. Siglingartækin voru 2 átta- vitar, hraöamælirog sextanttil aö taka sólarhæð þegar sól sást. Áfram var haldið í sama veðri og alltaf var óveörið á bakborða og þá er hætt við að skip beri af leiö, ekki síst í stórsjó og hvassviðri. Klukkan 12 á miðnætti fór bátsmannsvaktin niður og átti að leysa aftur af kl. 6 um morguninn. Þann 21. nóv. kl. 6 um morguninn kom ég á vakt og á brúarvæng mætti ég stýrimanninum, sem sagði við J mig: „Ég segi þér ekki stefn- una, því skipstjórinn er i brúnni. Við erum búnir að sjá vita, og stefnunni hefur verið breytt." Þegar ég kem inn í brúna er Davíð Davíðsson búinn að taka við stýri, en það var handstýri. Skipstjórinn segir við mig: „Helgi, ég held að þú finnir ekki Vestmannaeyjar i þessu dimmviðri, svo ég ætla niður að ná mér í frakka og kem svo og stend eitthvað hjá ykkur.“ „Já, gerðu það“, segi ég. Skipstjóri fór og kom eftir andartak, því skipstjóraher- bergiö var undir stjórnpalli. Þá munu hafa verið liðnar 2—3 mínútur frá því ég kom á stjórnpall. Við litum báðir jafnt út um gluggann, skipstjórinn og ég, og var ekkert að sjá nema kolsvart myrkur og stórsjó. En þá skeður undrið. Skipið tekst á loft að aftan með ógurlegri ferð og skellur svo niður aftur með urgandi braki eins og allt sé að brotna í sundur eða botninn sé að rifna frá. Um leið hvolfir sér yfir skipið, eða réttara sagt fram að þvi, grunnbrot, og í þetta sinn voru þau þrjú, en við þessi ósköp bar skipið nær landi. Þessari stundu eöa þessum hamförum gleymir enginn maður, sem upplifað hefur, né getur lýst eins og skyldi. Þegar þetta var afstaðið segir Ingvar skipstjóri: „Hvað var nú þetta?“ Svar mitt var: „Við erum strandaðir". „Og hvar?“, segir skipstjóri. Ég svara: „Það veit ég ekki.“ Þá hringir skipstjóri vélsímanum „fulla ferð afturábak11 en við það fer stýrið þvert og stýris- hjólið tók Davíð með sér og kastaði honum i gólfið og barði hann um leið, með þeim afleiðingum að hann meiddist í baki og á fótum, og gat litiö hreyft sig um tíma. Úthafsöldurnar ganga jafnt og þétt yfir og fram af þessu óhappa skipi, sem lá þarna eins og flak í kafi. Samt brotn- aði ekkert ofandekks, sem betur fór, því mannskapurinn var nú allur kominn upp i brú á óskiljanlegan hátt, að undan- skildum tveim mönnum, því Ðirgir Andrésson teiknaði Siglingatækin voru tveir áttavitar og sextant til að taka sólarhæð þegarsól sást. VÍKINGUR 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.