Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 100

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 100
Her oé nu Myndbönd Stefán Sturla skrifar 100 VÍKINGUR „Upp upp mín sál“ liOlil.K I il R! \S\ DIIMRO IROXS Mission Trúboðsstöðin Leikstjóri: Roland Hoffé Aðalleikarar: Robert De Niro, Jerrmy Irons Sannsöguleg. Óskar 1987 fyrir bestu mynda- töku. l'sl. texti. Bönnuð yngri en 12 ára. ★ ★ ★ i Það er ekki að ástæðulausu að„ Mission" fék Óskarsverð- Iaun1987fyrirmyndatöku. Lýs- ing, landslag, samspil Ijóss og vatns í þessari áhrifaríku mynd er með eindæmum. Það hlýtur að hafa verið erfitt að vinna við gerð hennar. Að koma tækjum og tólum, sem þarf til kvik- myndatöku, á rétta staði hefur örugglega reynt á þolrif manna. Kannski er það líka þess vegna sem áhrifamestu atriðin eru fá- dæma vel unnin. The Mission eða Trúboðsstöðin fjallar um sannsögulega atburði sem áttu sér stað á landamærum Argen- tínu, Paraguay og Brasilíu árið 1750. Spánverjar og Portúgal- ar skiptu þessu landsvæði á milli sín. Jesúítar höfðu hafið trúboð þar og gengið „vel“ að uppræta trú frumbyggjanna. En er kristin trú ekki trú hvíta mannsins? Hver getur sagt að hún sé betri eða á nokkurn hátt réttari en önnur trú. En það er ekki sama hvernig menn trúa á Krist og páfinn í Róm sem er fóstbróðir Krists, að mér skilst, skipar að þessum trúboðs- stöðvum skuli útrýmt. Og þá eins og margar aldir áður og allar götur síðan hófst grimmi- leg atlaga að fólki sem óvart hafði tekið vitlausa guðstrú að mati fóstbróður Krists. Nú þegar jólin fara í hönd tel ég öllum hollt að horfa á þessa mynd og reyna að leggja mat sitt á hvað þaö er að „trúa“. „Ætti ekki að banna He-man?“ PIRATES Pirates Sjóræninginn Leikstjórl: Roman Polanski Aðalleikarar: Walter Matthau, Cris Campion Ævintýra-gamanmynd. ísl. texti. Bönnuö yngri en 16 ára Roman Polanski er að mínu mati einn af bestu kvikmynda- leikstjórum heimsins. Hann er frakkur og útsjónarsamur, það er aldrei hætta á því að áhorf- andanum leiðist á myndum hans. Hann hefur líka sannað það að hann getur gert myndir um allan fjandann, gaman-, sorgar- eða drápsmyndir og honum tekst alltaf vel upp. „Pirates" er einhver allra- besta gamanmynd sem ég hef séð. Sjóræningjamynd af bestu gerð. Yfirborð Reds skip- stjóra, sem er aðalpersóna myndarinnar, er hrjúft en undir- niðri leynist einfaldur gráðugur nirfill. Walter Matthau, sem leikur Red skipstjóra, skilar hlutverki sínu snilldarlega eins og reyndar flestir sem leika í þessari mynd. Þessi gaman- mynd er bönnuð börnum yngri en 16 ára. Að mínu viti er aldrei farið neitt nálægt því að hún verði hættuleg tilfinningum eða geðheilsu barna eða unglinga, ekki frekar en Hrói Höttur og aðrar ævintýraofbeldismyndir. En sumsstaðar er áhorfandan- um haldið í fáranlegri og skemmtilegri spennu. Öllum yngri en 16 ára er sem sagt bannað að horfa á þessa frá- bæru gamanmynd. Ég bendi foreldrum, sem fara algerlega eftir rauða miðanum, á að taka á leigu einhverja kraftmikla of- beldismynd eða mynd þar sem börnum er leyft að sjá hvernig á að skipuleggja innbrot eða morð og bera hana saman við Sjóræningjann. Það virðist álit- ið heilbrigðara að sjá hvernig á aö framkvæma þessa hluti en að horfa á ævintýralega gam- anmynd. Hláturinn lengir lífið. Takið þessa mynd, fyrir alla fjölskyld- una, börnin hafa gott af því að hlæja líka. Hið illa Getur hið illa ekki verið jafn raunverulegt og það góða, eða, svo ég tali skýrt, er ekki jafn líklegt að djöfullinn sé til og guðið. Þessi mynd, The Pos-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.