Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 104

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 104
Víösjá 104 VÍKINGUR SKOTLAND. Skotar reyna nú aö fá Efnahags- bandalagið til aö setja viömiöunarverö á lax. Efnahagsbandalagið hefur veriö aö leita leiöa til aö hindra öra verðlækkun á laxi, en laxeldis- bændur og þeir sem annast vinnslu á laxi eru uggandi út af þessu. Lax er sú fisktegund sem ekkert sölueftirlit er meö og er því varnarlaus gagnvart markaössveiflum. Hin griðarmikla aukning laxeldis eraðalorsök verölækkunar. Eld- islax gefur af sér tífalt meira magn en „villtur" lax og búist er við aö eld'ð gefi af sér meira á þessu ári en áriö á undan. FILIPPSEYJAR. Nú mega sjóræningjar í fisk- veiöilögsögu Fillippseyja fara aö vara sig. Aquino forseti landsins hefur lagt svo fyrir að 1 herskip og fjórir hraðskreiðir eftirlitsbátar verji fiskveiðilög- söguna fyrir sjóræningjum sem nú valda fiskiön- aöi landsins erfiöleikum. Sjóræningjarnir sem eru á þungvopnuöum skipum hafa aö því er fréttir herma drepið um 500 manns á hafi úti s.l. 5 ár. Sjóræningjarnir eru þekktir undir nafninu Ambak Pare (stökkvið félagar) ræningjarnir. Þeir sigla uppi fórnarlömbin, skipa þeim aö stökkva fyrir borö í haf krökkt af hákörlum, og hirða síöan veiðarfæri og annaö verömætt um borö. Fram aö þessu hefur landhelgisgæslu Filippseyja ekki tekist aö stööva sjóránin, en vonast er til aö meö ákvöröun forsetans muni þeim linna. KANADA. Fiskifræöingar telja nú aö smokkfiskur muni aftur veiöast viö Nýfundnaland eftir fjögurra ára aflaleysi. Búist er við sæmilegri eöa jafnvel góðri veiði síðari hluta ársins samkvæmt könnun sem gerð var í júnímánuði s.L Fjöldi borgarísjaka á veiðisvæðinu er talinn hafa áhrif á þaö hvort smokkfiskur veiðist. Mikið af borgarís táknar lítinn smokkfiskafla. Síöastliðið vor voru borgarísjak- arnir fáir og því aðstæður fyrir smokkfisk hag- stæöar. KÍNA. Stjórnir Bandaríkjanna og Kína hafa gert með sér samning um leit og björgun á úthafinu. Samningurinn nær bæði yfir farskip og fiskiskip. Þetta er annar samningurinn af þessu tagi sem Bandaríkjamenn gera, sá fyrsti var við Japani. KÓLUMBÍA. Stjórn Kólumbíu sakarfiskimenn frá Bandaríkjunum, sem hafa leyfi til aö veiða í fisk- veiðilögsögu Kólumbíu, um aö þeir tilkynni sig ekki þegar þeir koma á veiðisvæöiö. 39 fiskibátar frá Bandaríkjunum hafa heimild til aö veiða í fisk- veiðilögsögu Kólumbíu en eiga samkvæmt samningi frá 1972 aö tilkynna sig þegar þeir ætla að nýta sér þá heimild. EFNAHAGSBANDALAGIÐ. Sennilega veröur fallið frá lýsistolli sem Efnahagsbandalagið hugö- ist leggja á. Ætlunin var aö tollurinn yrði 240 pund á lýsistonnið sem er 90 pundum hærra en heimsmarkaðsverð á lýsistonni. Efnahags- bandalagið haföi ætlaö sér aö nota tekjur af tollin- um í landbúnaðarhítina. Kveinstafir fiskimjöls- verksmiöja um heim allan uröu til þess aö Efna- hagsbandalagiö endurskoöaði ætlun sína og hættir sennilega viö tollinn. Hótanir Bandaríkja- manna um verslunarstríð haföi einnig sín áhrif. Menhaddan veiöarnar á austurströnd Bandaríkj- anna og hin mikla sojabaunaframleiðsla þar I landi hefðu orðið illa úti. Smjörlíkisframleiöendur í Efnahagsbandalagslöndunum heföu snúiösértil landa þar sem enginn tollur er fremur en aö hækka smjörlíkið vegna hans. PANAMA. Hörpudisksveiöin í Panamaflóa minnkaði stórlega. Veiöarnar hafa veriö sveiflu- kenndar og viröast ná hámarki á 6 ára fresti. Áriö 1986-87 var mesta aflaár sem hingað til hefur komiö á þessum veiöum. Sumir fiskifræöingar telja aö hörpudiskurinn flytji sig til í Panamaflóan- um, en sé yfirleitt á þaö miklu dýpi aö fiskimenn eigi erfitt meö að ná honum. Sumir fiskimennirnir hafa bætt skip sin til aö geta náö hörpudiski á meira dýpi og hefur þaö meðal annars stuðlaö aö þessum metársafla. Nú er álitið aö þessi mikla sókn hafi gengið á stofninn og því megi vænta óvenjulélegrar veiöi á næsta ári. NOREGUR. Ljóst er viö lok þriöja ársfjóröungs þessa árs aö aukning á útflutningi á ferskum fiski og skelfiski heldur áfram. Það sem af er árinu hefur útflutningurinn aukist um 14500 tonn eða 26% miðað viö sama tíma í fyrra. Verðmætið var 289 milljónum norskra króna meira en í fyrra eöa 23%. Útflutningur á heilfrystum fiski og frystum skelfiski var einnig heldur meiri en á síðasta ári eöa u.þ.b. 1050 tonn sem er 2% aukning. Verö- mæti þessa útflutnings var aftur á móti 64 mill- jónum norskra króna minna en í fyrra sem er lækkun um 5,5%. Heildarflutningur af áöur greindum fiskafuröum var 53.392 tonn. BRETLAND. Opinberar fréttir frá Bretlandi herma aö Bretar séu ánægöir meö hina nýju 150 sjómílna fiskveiðilögsögu umhverfis Falklands- eyjar. Gagnstætt því sem óttast var hafa engir árekstrar oröiö utan einn þegar breskt fiskiskip var tekið í landhelgi við að umskipa yfir í óskráð flutningaskip. Breska fiskiskipið fékk 1.000.000 kr. sekt. Stjórn Falklandseyja vonast til að krabbaveiðar gefi af sér 400 milljón krónur og umskipunargjöld á fiski gefi álíka mikiö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.