Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 110

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 110
Verður kallinn Gróf hugmynd að sam- tengdu tölvukerfi í fiski- skipi. Kannski verða öll skip með svona kerfi um aldamót. færst á haf út. Einnig tel ég álit- legt aö taka viö Útgerðarráð- gjafanum og þróa hann. Eftir 10-15 ár verður feiknalega mik- ið tölvuvætt þótt það verði að mörgu leyti erfitt því sumir þættir í fiskveiðum eru allt að því trúarbrögð fyrir marga. Afkastageta skipanna á líka eftir að stóraukast. Ég býst fastlega við því að við munum starfa með mönnum sem flytja inn búnað fyrir fiskveiðarnar þegar þar að kemur. Þarna eru miklir möguleikar ekki síst hvað varðar fjarskiptatæknina". Fiskiskip framtíðarinnar — Halios Útgerðarráðgjafinn er ekki eina tölvukerfið sem hugsanlega verðurífiskiskipum íslendinga. Háskóli íslands fyrir hönd ís- lendinga, Frakkarog Spánverj- ar hafa tekið höndum saman og vinna að verkefni sem nefn- ist Halios og felst í hönnun tölvukerfis fyrir fiskiskip fram- tíðarinnar. Þetta kerfi safnar og vinnur úr upplýsingum sem berast því frá siglingartækjum, fiskleitartækjum, vélarrúmi, vinnslusal, samskiptatækjum og öryggiskerfum skipsins. Halios vinnur ekki ósvipað Út- gerðarráðgjafanum en er mun fullkomnara, það er að segja ef það kemst þá nokkurn tímann í gagnið. Reyndar má ímynda sér að þróa mætti Útgerðarráð- gjafann yfir í það að verða Hal- ios og vísa ég þá til ummæla Kristjáns og Gísla hér á undan. Yfirstjórn kerfisins verður í brú skipsins. Þar verða einnig einn eða fleiri skjáir þar sem upp- lýsingar birtast stöðugt ásamt því sem kerfið mun gera skip- stjórnanda viðvart ef eitthvað bilar. Kerfið mun ekki stýra nokkrum sköpuðum hlut af sjálfsdáðum. Sjórnun verður eingöngu í höndum skip- stjórnandans. Tölva um borð Til að nota Halios og Útgerðar- ráðgjafann þarf tölvu. Útgerð- arráðgjafinn verður reyndur á vél frá Hewlett Packard sem teljast öflugar en dýrar vélar. Ég leitaði eftir sjónarmiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.