Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 116

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Blaðsíða 116
Verður kallinn Önnur skjámynd, þar sem fram kemur að tölv- an getur haft eftirlit með flestum þáttum sem við- koma skipinu, eins mörgum í senn og stjórnandi kýs. Ég býst við því að það verði einn maðurá vaktíbrú og fylgist með öllum tækni- búnaði, bæði í vél og siglingar- tækjum. Þetta verður einhvers konar tæknistjóri skipsins. 116 VÍKINGUR 12 3 4 5 6^ 1234567jí9_8123456?89 81334567898123456789 8123456789 8123456789 81234 KMSiiKEB 13.2|XI SnúningshraðiIJ^lj^Gráður/Mínúru HMI33.1 líEG Staða 112,3|PEG TílKI 298.9IKG '<D Dýpil 83.5|H Vindskynjari Dýptarmælir Vegmælir girókompás Siglingarmóttakari Snúnings giró Skynjari fyrir staðs. stýris Sjálfstýring Sigling Sjálfvirkt kortaborð Handstýring I Handstýring 11 Stýrisvél bakborða r Stýrisvél stjómborða Bógskrúfa ON OH ON ON ON ON ON ON ON ON o;i ON ON ON ON N 54« 26.94 i XB' 28.14 lámn 8 Stýri \t -4.9|»K SPEED 27.7 XI Siglingarmáti I-------------------------------- I Stýringarmáti j Siglirtg I Prýstikiaftur 7 1,1,1 188 I 8 j 188 Vél Snuningur I 288 j | 2881 fm l|'288 jÍHHDÍ fnHÖj •188 ií I h I15:38:14 83/11/37 Siglingarskjámynd >fb rod:e >FB BLP.BM >HC ok ok ok Þetta gæti t.d. gerst í samvinnu við Hafrannsóknarstofnun. Viö getum nefnt hitastig, seltu, o.fl.". Menn hafa einnig verið að ræða um alheims öryggiskerfi fyrir sæfarendur og björgunar- starfsemi samræmda. Tölvutæki í vélarrúmi skipsins í vélarrúmi skipa í dag eru fjöl- mörg rafeindatæki sem vaka yfir vélum skipsins og sjá um að vélin vinni eins og hún á að gera. Við þekkjum það þegar vélstjórar ganga ekki vaktir heldur hafa á sér hljóötæki sem gefur þeim merki ef eitthvað amar að í vélarrúmi skips. Þar eru nemar sem skynja bilun og sýna með Ijósmerki hvar hún er. Þessir nemar fylgjast t.d. með hita, þrýstingi og stöðu í tönkum. Einnig eru fjölmargir stillar sem fylgjast með gildum og mæla þau, t.d. auka eða minnka streymi vökva sem veröur að vera stöðugt. Þetta þekkjum við en hvað ber fram- tíöin í skauti sér? Björgvin Þór Jóhannsson kennari í Vélskól- anum: „Ég býst við því að það verði einn maður á vakt í brú og fylg- ist með öllum tæknibúnaði, bæði í vél og siglingartækjum. Þetta verður einhvers konar tæknistjóri skipsins og gæti verið skipstjóri með vélar- menntun eða vélstjóri sem einnig er menntaður í siglingar- leiðsögn". Hvað segir útgerðin? Það er Ijóst að það skiptir engu máli hvað tæknin getur gert ef. atvinnulífið hefur engin not af þvi. Við megum ekki hlaða tækjum í skipin tækjanna vegna. Notin veröa að koma í Ijós. Fiskiskipin eru mistækni- vædd eins og gengur. Sum eru skammt á veg komin og önnur lengra. Sjólinn f rá Hafnarfirði er mjög nútímalegt skip og í brú þess skips er meðal annars PC tölva sem safnar upplýsingum frávogarkerfinu. Hvaðaaugum lítur útgerðin tölvuvæðingu fiskiskipa ? Haraldur hjá Sjóla- stöðinni í Hafnarfirði: „Við teljum hana mjög já- kvæða og þá fyrst og fremst hvað varðar auknar upplýsing- ar sem auðvelda okkur vinn- una. Ég get nefnt sem dæmi nákvæmar upplýsingar um það hvað veitt er og vigtað. Einnig tel ég hag í Útgerðarráðgjafan- um, sérstaklega hvað varðar hagkvæmnisreikninga hans. Skipstjórar okkar hafa einnig tekið vel í þetta. í framtíðinni munum við sjá einvhers konar móðurtölvu en hún verður ein- göngu til eftirlits og viðvörunar. Upplýsingaöflunin verður gríð- arleg, t.d. mun meiri upplýsing- ar um straum og hitastig en nú er". Hvað ber framtíðin í skauti sér ? Við vitum að fræðin eru alltaf á undan hagnýtingunni. Sú tækni sem almenningur þekkir er ekki sú sama og sérfræðing- arnir fást við. Hvað sér sér- fræðingur í tölvumálum fyrir sér árið 2000 ? Þangað til eru 13 ár. Hvernig stóð tölvan fyrir 13 ár- um síðan ? Þá var árið 1974. Þá var þjóðskráin geymd á segul- böndum sem mynduðu fjallháa stafla. í dag væri hægt að geyma hana á örfáum venju- legum geisladiskum. Varla þarf að taka það fram að tölvur í fiskiskipum voru ekki þekktar. Oddur Benediktsson prófessor í tölvunarfræði viö Háskóla ís- lands hefur starfað með ýms- um mönnum í sjávarútvegi við lausn tæknilegra vandamála sem þar hafa skotið upp kollin- um. Hann hefur orðið: „Ég held að árið 2000 verði fiskiskip gríðarlega mikið tölvu- vædd. Viö getum skipt þessu í fimm hluta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.