Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 118

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Síða 118
Verður kallinn Samskipti við land verða öll mjög auðveld. Við munum sjá sjónvarpssíma, sjómenn munu sinna erindum sínum i banka í gegnum tölvu. Framtíð fræðimanns í fyrsta lagi: Um borö verður öflug tölva sem getur veitt gríö- arlegar upplýsingar. Á geisla- diski veröur landgrunn íslands til í heilu lagi, öll gil og festur. Viö getum sagt aö áriö 2000 munum viö geta geymt á einum geisladiski um hálfa milljón Morgunblaöa. Viö munum einnig hafa aögang aö almenn- um upplýsingum í fiskifræði. Þessi vitneskja veröur senni- lega sameiginleg fyrir öll skipin og Hafrannsóknarstofnun get- ur haft eftirlit meö henni: Tölv- an mun þekkja hegðun svifs, strauma, hitastig á hverjum stað eftir árstíma og allar þær upplýsingar um umhverfið sem viö höfum þá aflað okkur. Auk þess mun hún geyma upplýs- ingar um fyrri höl og allar aðrar upplýsingar sem því fylgja. Allt þetta munum viö sjá í mynd- rænu formi í þrívídd. Viö sjáum skipið sjálft, hreyfingu nótar- innar, hreyfingu torfunnar, strauma og hafsbotninn í smá- atriðum. Tölvan mun einnig sjá um kostnaðar- og hagkvæmn- isútreikninga og segja hvar hentugast sé að veiða á hverj- um tíma og einnig hvaö skal veiða. í öðru lagi: Allar vélar og tæki verða tölvustýrö meira en er í dag nema sjálfsögö öryggis- tæki einsog gýrókompás og jafnvel radar. I þriöja lagi: Notkun tölva til eftirlits mun aukast og þær munu bregðast viö vanda. Sem dæmi má nefna eftirlit meö vél og togvírum. Ef þrýstingur eykst mun tölvan sjálf sjá um aö bregðast við eöa ef nótin nálgast botninn of mikið þá mun tölvan sjálf sjá um að lyfta henni upp. í fjórða lagi: Samskipti viö land veröa öll mjög auðveld. Viö munum sjá sjónvarpssíma, sjómenn munu sinna erindum sínum í banka í gegnum tölvu. Samskipti útgeröar, skipa og markaöa veröa miklu betri og auðveldari. í fimmta lagi: Vinnslan verö- ur í höndum vélmenna. Tæki munu flokka fiskinn, gera aö honum, setja hann í kassa, flaka hann, hreinsa hann og pakka honum. Allt sjálfvirkt". Niðurlag Viö skulum alltaf hafa þaö hugfast aö tæknin er aðeins við annan enda borðsins. Viö hinn endan situr útgerðin, skipstjór- inn og áhöfn hans. Spurningin er: hversu langt vilja menn ganga ? Við keppumst við aö setja sem fullkomnust tæki um borö í skipin. Þegar viö einu sinni höfum kynnst plotter með 16 litum þá lítur enginn viö 8 lita plotter. Til baka verður ekki snúiö. Verður þorskurinn ekki alltaf gulur, eöa hvaö ? Morgunbæn danskra fiskimanna Er þetta ef til vill einnig væntanleg útgáfa ís- lenskra fiskimanna af „Faðirvorinu". Við lögð- um ekki í að þýða vers- ið, en bjóðum hagyrð- inga velkomna með góða þýðingu. Fader vor, du som er i datamaten, Helliget vorde dit operativsystem, Komme dit flerforbrugssystem. Ske din vilje som pá skærmen, Sáledes ogso pá printeren. Led os ikke i systemfejl, Men fri os for de lange svartider. Giv os idag vor daglige udskrift, Og tilgiv os vore tastefejl, selvom vi aldrig tilgiver nogen for programfejl. Thi dit er systemet Og magten over personalet. I evighed. Enter. 118 VIKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.