Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 11
SKALTU LOKA AUGUNUM þær lirfur sem fæöast eru étnar af þorskinum á grunnslóðinni.“ Og enn bíður “83 árgangurinn eftir meiri mat — Svo nú er ástandið þannig aö hungraður þorskurinn bíður og étur allt sem kemur eða hvað? „Já, og þaö veröur ekki nein breyting á þessu fyrr en þorsk- urinn hverfur. Og þaö koma heldur ekki neinir sterkir þorsk- árgangar því hinn stóri 83-árg- angur kláraöi árganginn frá 1984 og sá árgangur var næst- um því eins stór. Næsti árgang- ur, 1985, sem einnig var stór, var einnig étinn og sömu örlög biðu næstu árganga þar á eftir. Ekkert er eftir af árgöngunum 1984-1989 og enn bíður 1983 árgangurinn eftir meiri mat!“ Rökin bíta í skottið á sjálfum sér — Þegar menn vita að það eina sem er eftir í Barentshafi er þessi sveltandi þorskur, hvernig stendur á að þorskkvótar eru minnkaðir? Væri ekki nær að veiða þennan fisk sem engu eirir? „Rökin eru þau að þaö veröi aö vera nægur hrygningarstofn þegar fæöan kemur aftur. En sú röksemd bítur í skottiö á sjálfri sér. Ef fæöan á aö koma aftur, þá verður aö vera lítið af þorski. Eins og ástandið er nú þá er loðnustofninn svo lítill aö hrygningarloðnan er nær alveg étin upp af þorskinum svo hrygningarstofninn verður nán- ast enginn og lítið kemst upp af loönu. Loðnunni er haldiö niöri vegna þess aö stofninn er orö- inn svo lítill. Heföi hann verið stærri hefði át þorsksins á loðnu ekki skipt máli. Þetta er eitt atriöi. En almennt er svo lítiö aö éta aö þorskurinn étur eigin afkvæmi, systkini og frændur. Nýir þorskárgangar komast aldrei í Barentshafiö, þeir eru étnir á leiðinni. 1983- árgangurinn er nú aö éta upp sjálfan sig, hann minnkar sig sjálfur. Þaö heföi verið betra aö veiöa hann því þá hefðu þó sjó- mennirnir haft eitthvað til að lifa af. Eins og er gengur kerfiö í frígír: Þorskurinn vex ekki neitt, 83- árgangurinn var 700 g þegar hann var 5 ára en 900 g sem 6 ára. í sambandi við sjávarút- vegsháskólann í Trom- sö er rekin fullkominn rannsóknastofnun, þar sem er m.a. mjög full- komin aðstaða til að Ijósmynda fiska. VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.